Gæði í ferðaþjónustu: Væntingar og viðhorf hagsmunaaðila til gæðamála í ferðaþjónustu á Íslandi

Ferðaþjónusta er ein af helstu þjóðartekjum Íslendinga. Vaxandi samkeppni ríkir á sviði ferðaþjónustu og eru því kröfur um aukin gæði atvinnugreinarinnar á Íslandi nú meiri en áður. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að meta stöðu gæðamála í ferðaþjónustu á Íslandi með því að kanna viðhorf og vænti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lára Aradóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15182