Í kapp við tímann: Gönguhraði eldri borgara og græntími gangbrautarljósa í Reykjavík

Göngufærni er einn þáttur hreyfifærni sem skiptir miklu máli hvað varðar sjálfstæði í daglegu lífi og gönguhraði er notaður sem mælikvarði á starfræna getu fólks og jafnvel lífslíkur. Með aldrinum verða líkamlegar breytingar sem valda því að göngufærni minnkar og getur það haft neikvæð áhrif á getu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Karen Sif Kristjánsdóttir 1986-, Íris Rut Garðarsdóttir 1988-, Valgerður Tryggvadóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15110