„Maður getur ekki verið dauður allan tímann.“ Um andhetjuna Hlyn Björn í 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason

Í þessari ritgerð er fjallað um aðalpersónu skáldsögu Hallgríms Helgasonar, 101 Reykjavík (1996), út frá hugmyndum um andhetjur og eðli þeirra. Hin dæmigerða andhetja er utangarðs í eigin samfélagi og hagar lífi sínu jafnan á skjön við helstu venjur og gildi þess. Hlynur Björn, höfuðpersóna 101 Reyk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Hjartardóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15035