„Maður getur ekki verið dauður allan tímann.“ Um andhetjuna Hlyn Björn í 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason

Í þessari ritgerð er fjallað um aðalpersónu skáldsögu Hallgríms Helgasonar, 101 Reykjavík (1996), út frá hugmyndum um andhetjur og eðli þeirra. Hin dæmigerða andhetja er utangarðs í eigin samfélagi og hagar lífi sínu jafnan á skjön við helstu venjur og gildi þess. Hlynur Björn, höfuðpersóna 101 Reyk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Hjartardóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15035
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15035
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15035 2023-05-15T18:06:56+02:00 „Maður getur ekki verið dauður allan tímann.“ Um andhetjuna Hlyn Björn í 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason Helga Hjartardóttir 1989- Háskóli Íslands 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15035 is ice http://hdl.handle.net/1946/15035 Almenn bókmenntafræði 101 Reykjavík (skáldsaga) Bókmenntagreining Hallgrímur Helgason 1959- Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:51:44Z Í þessari ritgerð er fjallað um aðalpersónu skáldsögu Hallgríms Helgasonar, 101 Reykjavík (1996), út frá hugmyndum um andhetjur og eðli þeirra. Hin dæmigerða andhetja er utangarðs í eigin samfélagi og hagar lífi sínu jafnan á skjön við helstu venjur og gildi þess. Hlynur Björn, höfuðpersóna 101 Reykjavíkur, fellur óneitanlega undir þá skilgreiningu og hér er hann borinn saman við aðrar bókmenntapersónur af svipuðum toga og eru tengingar milli þeirra kannaðar. Tengsl má finna milli bókarinnar og fyrstu samtímasagnanna úr Reykjavík og eru þau rannsökuð frekar með áherslu á sameiginleg einkenni sem finna má hjá aðalpersónunum. Verkið er jafnframt skoðað í samhengi við viðurkennda fyrirmynd sína, Hamlet eftir Shakespeare, og er Hlynur Björn einnig borinn saman við þekkta andhetju í skáldsögu Alberts Camus, Útlendingurinn (1942). Persóna hans er greind út frá kenningum Camus um absúrdismann og andhetjan staðsett innan þeirrar stefnu. Andhetjueðli Hlyns Björns kemur einkar vel fram samskiptum hans við kvenpersónur bókarinnar og eru þau sambönd hans gaumgæfð. Samband hans við móður sína er kannað út frá meintri ödipusarduld hans og ótti hans við nútíma konuna er skoðaður í ljósi hugmynda um karlmanninn sem óþarfan. Að lokum er litið á klámáhorf hans og vefsamskipti við hitt kynið og hvernig þessi atriði undirstrika það andhetjueinkenni hans að forðast skuldbindingar og hafna dæmigerðum venjum samfélagsins. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Alberts ENVELOPE(167.867,167.867,-73.033,-73.033) Camus ENVELOPE(-62.417,-62.417,-64.483,-64.483) Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Almenn bókmenntafræði
101 Reykjavík (skáldsaga)
Bókmenntagreining
Hallgrímur Helgason 1959-
spellingShingle Almenn bókmenntafræði
101 Reykjavík (skáldsaga)
Bókmenntagreining
Hallgrímur Helgason 1959-
Helga Hjartardóttir 1989-
„Maður getur ekki verið dauður allan tímann.“ Um andhetjuna Hlyn Björn í 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason
topic_facet Almenn bókmenntafræði
101 Reykjavík (skáldsaga)
Bókmenntagreining
Hallgrímur Helgason 1959-
description Í þessari ritgerð er fjallað um aðalpersónu skáldsögu Hallgríms Helgasonar, 101 Reykjavík (1996), út frá hugmyndum um andhetjur og eðli þeirra. Hin dæmigerða andhetja er utangarðs í eigin samfélagi og hagar lífi sínu jafnan á skjön við helstu venjur og gildi þess. Hlynur Björn, höfuðpersóna 101 Reykjavíkur, fellur óneitanlega undir þá skilgreiningu og hér er hann borinn saman við aðrar bókmenntapersónur af svipuðum toga og eru tengingar milli þeirra kannaðar. Tengsl má finna milli bókarinnar og fyrstu samtímasagnanna úr Reykjavík og eru þau rannsökuð frekar með áherslu á sameiginleg einkenni sem finna má hjá aðalpersónunum. Verkið er jafnframt skoðað í samhengi við viðurkennda fyrirmynd sína, Hamlet eftir Shakespeare, og er Hlynur Björn einnig borinn saman við þekkta andhetju í skáldsögu Alberts Camus, Útlendingurinn (1942). Persóna hans er greind út frá kenningum Camus um absúrdismann og andhetjan staðsett innan þeirrar stefnu. Andhetjueðli Hlyns Björns kemur einkar vel fram samskiptum hans við kvenpersónur bókarinnar og eru þau sambönd hans gaumgæfð. Samband hans við móður sína er kannað út frá meintri ödipusarduld hans og ótti hans við nútíma konuna er skoðaður í ljósi hugmynda um karlmanninn sem óþarfan. Að lokum er litið á klámáhorf hans og vefsamskipti við hitt kynið og hvernig þessi atriði undirstrika það andhetjueinkenni hans að forðast skuldbindingar og hafna dæmigerðum venjum samfélagsins.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Helga Hjartardóttir 1989-
author_facet Helga Hjartardóttir 1989-
author_sort Helga Hjartardóttir 1989-
title „Maður getur ekki verið dauður allan tímann.“ Um andhetjuna Hlyn Björn í 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason
title_short „Maður getur ekki verið dauður allan tímann.“ Um andhetjuna Hlyn Björn í 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason
title_full „Maður getur ekki verið dauður allan tímann.“ Um andhetjuna Hlyn Björn í 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason
title_fullStr „Maður getur ekki verið dauður allan tímann.“ Um andhetjuna Hlyn Björn í 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason
title_full_unstemmed „Maður getur ekki verið dauður allan tímann.“ Um andhetjuna Hlyn Björn í 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason
title_sort „maður getur ekki verið dauður allan tímann.“ um andhetjuna hlyn björn í 101 reykjavík eftir hallgrím helgason
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15035
long_lat ENVELOPE(167.867,167.867,-73.033,-73.033)
ENVELOPE(-62.417,-62.417,-64.483,-64.483)
ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
geographic Alberts
Camus
Maður
Reykjavík
geographic_facet Alberts
Camus
Maður
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15035
_version_ 1766178644040876032