Eftirsóttir færniþættir á vinnumarkaði á 21. öldinni. Eru háskólar að brautskrá hæfa nemendur fyrir atvinnulífið?

Í þessari rannsókn er sjónum beint að þverfaglegum færniþáttum sem teljast mikilvægir í atvinnulífi á 21. öldinni. Markmiðið er að kanna hvort og hvernig skólakerfið efli þessa færniþætti meðal nemenda og hvort efling færniþáttanna tengist ánægju þeirra með námið. Greint er frá megindlegri rannsókn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Hulda Jónsdóttir 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14977