Kvikmyndir úr kuldanum. Pólítísk þemu í þremur kvikmyndum Inúíta

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er kvikmyndagerð frumbyggja. Í ritgerðini fjalla ég aðallega um kvikmyndagerð Inúíta í Kanada og einblíni einkum á Fast Runner þríleikinn en kvikmyndir þríleiksins, Atanarjuat: The Fast Runner, The Journals of Knud Rasmussen og Before Tomorrow voru framleiddar í bænum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sturla Óskarsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14947