The effect of vegetation reclamation on birds and invertebrates in Iceland : a comparative study of barren land, restored heathland and land revegetated by Nootka lupin

Hnignun vistkerfa og framandi ágengar tegundir ógna líffræðilegum fjölbreytileika á heimsvísu. Endurheimt og landgræðsla eru mikilvægar aðgerðir til að bæta upp búsvæðatap og líffræðilega ferla innan vistkerfa og til viðhalds á stofnum og fjölbreytileika plantna og dýra. Mikill hluti gróðurhulu Ísla...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynja Davíðsdóttir 1975-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14943
Description
Summary:Hnignun vistkerfa og framandi ágengar tegundir ógna líffræðilegum fjölbreytileika á heimsvísu. Endurheimt og landgræðsla eru mikilvægar aðgerðir til að bæta upp búsvæðatap og líffræðilega ferla innan vistkerfa og til viðhalds á stofnum og fjölbreytileika plantna og dýra. Mikill hluti gróðurhulu Íslands hefur tapast síðan um landnám. Aðgerðir til að hefta jarðvegseyðingu hafa staðið yfir í rúm hundrað ár á Íslandi og leiða flestar til endurheimtar mólendis. Alaskalúpína (Lupinus nootkatensis) hefur einnig verið mikið notuð við landgræðslu hérlendis og myndar hún vistkerfi þar sem lúpína er ráðandi um tíma. Notkun alaskalúpínu er umdeild því erfitt er að hefta útbreiðslu plöntunnar sem getur dreift sér yfir gróið land, einkum mólendi. Í kjölfar landrgæðslu taka dýr sér bólfestu í nýju gróðurlendi og getur fjöldi þeirra og fjölbreytileiki gefið árangurs mat á endurheimt viskterfisins. Rannsókn var gerð á 26 stöðum á Íslandi, til að meta áhrif tveggja mismunandi aðferða við till að græða upp örfoka land, á þéttleika og tegundasamsetningu fugla og þéttleika og hópasamsetningu smádýra. Uppgræðsluaðferðirnar voru: a) Endurheimt mólendis á ógrónu landi, oftast með beitarfriðun og/eða grassáningu og áburðardreifingu og b) landgræðslu ógróins lands með sáningu alaskalúpínu. Ógróið land var haft til viðmiðunar. Fuglar voru taldir á sniðum og smádýr veidd í háf í öllum gróðurlendum á öllum 26 stöðunum. Einnig voru niðurstöður háfunar smádýra á fimm stöðum bornar saman við veiði smádýra í fallgildrur. Hæstur þéttleiki smádýra og fugla var í lúpínubreiðum, svo í endurheimtu mólendi en lægstur á ógrónu landi. Meðalveiði smádýra í háf var 2 dýr á ógrónu landi, 22 í mólendi og 58 í alaskalúpínu. Meðalveiði í fallgidru á dag var 0.8, 1.6 og 3.3 smádýr á ógrónu landi, á mólendi og í alaskalúpínu. Að meðaltali komu fyrir 31 fugl á km2 ógróins lands, 337 á mólendi og 627 í alaskalúpínu. Samsetning fuglategunda og smádýrahópa var breytileg eftir gróðurlendi. Uppgrætt mólendi stóð undir fuglategundum sem hafa hnignandi heimsstofna en ...