Ó borg, mín borg: Borgin og íslensk samtímaljóðlist

Í þessari ritgerð verður fjallað um ljóð og hvaða áhrif orgarsamfélagið hefur á þau, sérstaklega á Íslandi þar sem Reykjavík er um margt frábrugðin stórborgum erlendis. Fjallað verður um eðli borga almennt og um þá togstreitu sem skapast milli sveitarinnar og borgarinnar sem kemur svo oft sterkt fra...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gréta Sigríður Einarsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14925
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14925
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14925 2023-05-15T18:06:55+02:00 Ó borg, mín borg: Borgin og íslensk samtímaljóðlist Gréta Sigríður Einarsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14925 is ice http://hdl.handle.net/1946/14925 Almenn bókmenntafræði Ljóð Bókmenntagreining Módernismi Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:59:35Z Í þessari ritgerð verður fjallað um ljóð og hvaða áhrif orgarsamfélagið hefur á þau, sérstaklega á Íslandi þar sem Reykjavík er um margt frábrugðin stórborgum erlendis. Fjallað verður um eðli borga almennt og um þá togstreitu sem skapast milli sveitarinnar og borgarinnar sem kemur svo oft sterkt fram í bókmenntum. Einnig verður rætt um hvernig borgir hafa hingað til birst í bókmenntum, þá sérstaklega á síðustu öldum þegar borgin eins og við þekkjum hana í dag varð til. Þá verður fjallað sérstaklega um Reykjavík og aðstæður á Íslandi. Reykjavík er minni en þær stórborgir sem algengast er að ljóðskáld yrki um og væri í mörgum löndum varla talin meira en lítill bær, að minnsta kosti ekki höfuðborg. Einnig er stutt síðan Reykjavík varð til sem borg og hefð fyrir borgarljóðum því ekki löng á Íslandi. Teknar verða fyrir fjórar ljóðabækur eftir unga íslenska höfunda. Þær hafa allar komið út á síðustu árum og skoðað verður hvaða áhrif borgin og samfélagið sem ljóðin spretta úr hafa á þau. Loks verður hugleitt hvernig aðstæður á Íslandi og smæð Reykjavíkur hafa mótað ljóðin. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Borg ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045) Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533) Borgin ENVELOPE(-6.843,-6.843,61.504,61.504) Bær ENVELOPE(-21.197,-21.197,65.288,65.288) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Almenn bókmenntafræði
Ljóð
Bókmenntagreining
Módernismi
spellingShingle Almenn bókmenntafræði
Ljóð
Bókmenntagreining
Módernismi
Gréta Sigríður Einarsdóttir 1989-
Ó borg, mín borg: Borgin og íslensk samtímaljóðlist
topic_facet Almenn bókmenntafræði
Ljóð
Bókmenntagreining
Módernismi
description Í þessari ritgerð verður fjallað um ljóð og hvaða áhrif orgarsamfélagið hefur á þau, sérstaklega á Íslandi þar sem Reykjavík er um margt frábrugðin stórborgum erlendis. Fjallað verður um eðli borga almennt og um þá togstreitu sem skapast milli sveitarinnar og borgarinnar sem kemur svo oft sterkt fram í bókmenntum. Einnig verður rætt um hvernig borgir hafa hingað til birst í bókmenntum, þá sérstaklega á síðustu öldum þegar borgin eins og við þekkjum hana í dag varð til. Þá verður fjallað sérstaklega um Reykjavík og aðstæður á Íslandi. Reykjavík er minni en þær stórborgir sem algengast er að ljóðskáld yrki um og væri í mörgum löndum varla talin meira en lítill bær, að minnsta kosti ekki höfuðborg. Einnig er stutt síðan Reykjavík varð til sem borg og hefð fyrir borgarljóðum því ekki löng á Íslandi. Teknar verða fyrir fjórar ljóðabækur eftir unga íslenska höfunda. Þær hafa allar komið út á síðustu árum og skoðað verður hvaða áhrif borgin og samfélagið sem ljóðin spretta úr hafa á þau. Loks verður hugleitt hvernig aðstæður á Íslandi og smæð Reykjavíkur hafa mótað ljóðin.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gréta Sigríður Einarsdóttir 1989-
author_facet Gréta Sigríður Einarsdóttir 1989-
author_sort Gréta Sigríður Einarsdóttir 1989-
title Ó borg, mín borg: Borgin og íslensk samtímaljóðlist
title_short Ó borg, mín borg: Borgin og íslensk samtímaljóðlist
title_full Ó borg, mín borg: Borgin og íslensk samtímaljóðlist
title_fullStr Ó borg, mín borg: Borgin og íslensk samtímaljóðlist
title_full_unstemmed Ó borg, mín borg: Borgin og íslensk samtímaljóðlist
title_sort ó borg, mín borg: borgin og íslensk samtímaljóðlist
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/14925
long_lat ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045)
ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
ENVELOPE(-6.843,-6.843,61.504,61.504)
ENVELOPE(-21.197,-21.197,65.288,65.288)
geographic Borg
Borga
Borgin
Bær
Reykjavík
geographic_facet Borg
Borga
Borgin
Bær
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14925
_version_ 1766178621404217344