Skjalastjórn eftirlitsstofnana ríkisins
Markmið rannsóknarinnar var að gefa heildarmynd af skjalastjórn eftirlitsstofnana ríkisins og til þess var notuð megindlega aðferðarfræði með notkun spurningalista sem mælitækis. Að auki voru bornar upp fjórar rannsóknarspurningar um hvort stofnanirnar nýttu sér leiðbeiningar Þjóðskjalasafns Íslands...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2013
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/14906 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/14906 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/14906 2023-05-15T16:48:45+02:00 Skjalastjórn eftirlitsstofnana ríkisins Árni Jóhannsson 1983- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14906 is ice http://hdl.handle.net/1946/14906 Bókasafns- og upplýsingafræði Skjalastjórnun Eftirlitsstofnanir Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:51:18Z Markmið rannsóknarinnar var að gefa heildarmynd af skjalastjórn eftirlitsstofnana ríkisins og til þess var notuð megindlega aðferðarfræði með notkun spurningalista sem mælitækis. Að auki voru bornar upp fjórar rannsóknarspurningar um hvort stofnanirnar nýttu sér leiðbeiningar Þjóðskjalasafns Íslands og uppfylltu kröfur lagaumhverfis skjalastjórnar. Einnig var spurt um skráning skjala úr fjarvinnu, hvort samfélagsmiðlar væru í notkun í upplýsingamiðlun og hvernig öryggi skjala væri háttað hjá stofnununum. Eftir að þátttakendur rannsóknarinnar höfðu svarað spurningalistanum voru gögnin keyrð út í töflum í gegnum forritið Lime Survey, sem kannanir.is sér um og niðurstöður túlkaðar út frá þeim. Niðurstöðurnar sýndu að skjalastjórn eftirlitsstofnanna var almennt góð, grundvallarstjórntæki skjalastjórnar voru í notkun hjá vel flestum stofnunum. Mikil vöntun var á að lagaákvæði væru uppfyllt en notkun leiðbeininga frá Þjóðskjalasafni Íslands voru í mikilli notkun. Flestar stofnanir voru með starfsmenn í vinnu sem skráðu skjöl í rafræna skjalastjórnarkerfi stofnana í fjarvinnu en lítið var til af verklagsreglum um slíkar skráningar. Fáar stofnanir nýttu sér samfélagsmiðla í upplýsingamiðlun og einungis lítið brot af stofnunum sem gerðu það höfðu komið sér upp verklagsreglum um samfélagsmiðla og skjalastjórn varðandi þá. Öryggi skjala var í góðum málum hjá stofnununum en örfáar stofnanir höfðu glatað skjölum eða upplýsingum í starfsemi sinni eða lent í upplýsingaleka. The main purpose of this research was giving an overall picture of records management in public surveillance authorities in Iceland. To get the overall picture, quantitative methods were used in the form of a questionnaire. As well as portraying surveillance authorities records management there were four research questions answered, which included if the surveillance authorities used instructions provided by the National Archives of Iceland and met with requirements put forth by the Icelandic legal environment. Also there were questions regarding mobile ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Lent ENVELOPE(-66.783,-66.783,-66.867,-66.867) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Bókasafns- og upplýsingafræði Skjalastjórnun Eftirlitsstofnanir |
spellingShingle |
Bókasafns- og upplýsingafræði Skjalastjórnun Eftirlitsstofnanir Árni Jóhannsson 1983- Skjalastjórn eftirlitsstofnana ríkisins |
topic_facet |
Bókasafns- og upplýsingafræði Skjalastjórnun Eftirlitsstofnanir |
description |
Markmið rannsóknarinnar var að gefa heildarmynd af skjalastjórn eftirlitsstofnana ríkisins og til þess var notuð megindlega aðferðarfræði með notkun spurningalista sem mælitækis. Að auki voru bornar upp fjórar rannsóknarspurningar um hvort stofnanirnar nýttu sér leiðbeiningar Þjóðskjalasafns Íslands og uppfylltu kröfur lagaumhverfis skjalastjórnar. Einnig var spurt um skráning skjala úr fjarvinnu, hvort samfélagsmiðlar væru í notkun í upplýsingamiðlun og hvernig öryggi skjala væri háttað hjá stofnununum. Eftir að þátttakendur rannsóknarinnar höfðu svarað spurningalistanum voru gögnin keyrð út í töflum í gegnum forritið Lime Survey, sem kannanir.is sér um og niðurstöður túlkaðar út frá þeim. Niðurstöðurnar sýndu að skjalastjórn eftirlitsstofnanna var almennt góð, grundvallarstjórntæki skjalastjórnar voru í notkun hjá vel flestum stofnunum. Mikil vöntun var á að lagaákvæði væru uppfyllt en notkun leiðbeininga frá Þjóðskjalasafni Íslands voru í mikilli notkun. Flestar stofnanir voru með starfsmenn í vinnu sem skráðu skjöl í rafræna skjalastjórnarkerfi stofnana í fjarvinnu en lítið var til af verklagsreglum um slíkar skráningar. Fáar stofnanir nýttu sér samfélagsmiðla í upplýsingamiðlun og einungis lítið brot af stofnunum sem gerðu það höfðu komið sér upp verklagsreglum um samfélagsmiðla og skjalastjórn varðandi þá. Öryggi skjala var í góðum málum hjá stofnununum en örfáar stofnanir höfðu glatað skjölum eða upplýsingum í starfsemi sinni eða lent í upplýsingaleka. The main purpose of this research was giving an overall picture of records management in public surveillance authorities in Iceland. To get the overall picture, quantitative methods were used in the form of a questionnaire. As well as portraying surveillance authorities records management there were four research questions answered, which included if the surveillance authorities used instructions provided by the National Archives of Iceland and met with requirements put forth by the Icelandic legal environment. Also there were questions regarding mobile ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Árni Jóhannsson 1983- |
author_facet |
Árni Jóhannsson 1983- |
author_sort |
Árni Jóhannsson 1983- |
title |
Skjalastjórn eftirlitsstofnana ríkisins |
title_short |
Skjalastjórn eftirlitsstofnana ríkisins |
title_full |
Skjalastjórn eftirlitsstofnana ríkisins |
title_fullStr |
Skjalastjórn eftirlitsstofnana ríkisins |
title_full_unstemmed |
Skjalastjórn eftirlitsstofnana ríkisins |
title_sort |
skjalastjórn eftirlitsstofnana ríkisins |
publishDate |
2013 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/14906 |
long_lat |
ENVELOPE(-66.783,-66.783,-66.867,-66.867) ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) |
geographic |
Lent Vinnu |
geographic_facet |
Lent Vinnu |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/14906 |
_version_ |
1766038849149992960 |