Inntak umgengni. Rannsókn á úrskurðum og staðfestum umgengnissamningum hjá sýslumanninum í Reykjavík árið 2004 og árin 2008-2012

Það er staðreynd að foreldrar barns búa ekki alltaf saman. Ástæður þess eru margvíslegar, m.a. hjónaskilnaður, sambúðarslit eða að foreldrar barns hafi aldrei búið saman. Við slíkar aðstæður reynir á reglur um það hvernig haga beri umgengni við það foreldri sem barnið býr ekki hjá. Gengið er út frá...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Sigmundsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14817