Áhrif nýrra vinnukerfa og verkferla á starfsánægju starfsmanna Straumhvarfs hf.

Ritgerðin skoðar áhrif nýrra vinnukerfa og vinnuferla á viðhorf starfsmanna fyrirtækisins Straumhvarf, betur þekkt sem Arctic Adventures. Félagið Straumhvarf er ferðaþjónustufyrirtæki sem selur og rekur ævintýraferðir. Fyrirtækið framkvæmir vinnustaðagreiningar á sex mánaða fresti til að fylgjast me...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Atli Stefán G. Yngvason 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14684
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14684
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14684 2023-05-15T14:58:42+02:00 Áhrif nýrra vinnukerfa og verkferla á starfsánægju starfsmanna Straumhvarfs hf. The effects of new work systems and processes on job satisfaction of the employees of Arctic Adventures Atli Stefán G. Yngvason 1983- Háskóli Íslands 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14684 is ice http://hdl.handle.net/1946/14684 Viðskiptafræði Sftraumhvarf (fyrirtæki) Starfsánægja Vinnustaðagreiningar Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:54:16Z Ritgerðin skoðar áhrif nýrra vinnukerfa og vinnuferla á viðhorf starfsmanna fyrirtækisins Straumhvarf, betur þekkt sem Arctic Adventures. Félagið Straumhvarf er ferðaþjónustufyrirtæki sem selur og rekur ævintýraferðir. Fyrirtækið framkvæmir vinnustaðagreiningar á sex mánaða fresti til að fylgjast með starfsánægju starfsmanna og greina möguleg vandamál í vinnuumhverfi þeirra. Út frá vinnustaðagreiningu frá ágúst 2012 var ákveðið að innleiða ný vinnukerfi og skerpa á verkferlum. Innleidd voru þrjú ný kerfi: Google Apps, TeamLab og Highrise. Verkferli í kringum sértæka sölu söludeildar og þekkingarstjórnun voru uppfærð. Áhrif á viðhorf starfsmanna vegna nýrra vinnukerfa og verkferla voru skoðuð, sem og athugað hver fræðsluþörf starfsmanna væri. Starfsánægjan minnkar milli ára, en það er ekki hægt að rekja það til nýrra vinnukerfa og verkferla. Ánægja í starfi og ánægja með nýju vinnukerfin virtist ekki tengjast. Starfsmenn á skrifstofu eru mun ánægðri með nýju vinnukerfin en þeir starfsmenn sem starfa utan skrifstofu, sem eru leiðsögumenn Straumhvarfs. Margir starfsmenn telja sig þó þurfa meiri fræðslu í nýjum vinnukerfum og þá einna helst TeamLab og Highrise-kerfunu. Bregðast þarf við með aukinni fræðslu og þá sérstaklega gagnvart leiðsögumönnum. Halda þarf nýjum kerfum við og sjá til þess að þau verði uppfærð. Áframhaldandi vinnustaðagreiningar eru líka mikilvægt tól til að meta þróun kunnáttu og viðhorf gagnvart nýjum vinnukerfum og verkferlum. Thesis Arctic Skemman (Iceland) Arctic Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Sftraumhvarf (fyrirtæki)
Starfsánægja
Vinnustaðagreiningar
spellingShingle Viðskiptafræði
Sftraumhvarf (fyrirtæki)
Starfsánægja
Vinnustaðagreiningar
Atli Stefán G. Yngvason 1983-
Áhrif nýrra vinnukerfa og verkferla á starfsánægju starfsmanna Straumhvarfs hf.
topic_facet Viðskiptafræði
Sftraumhvarf (fyrirtæki)
Starfsánægja
Vinnustaðagreiningar
description Ritgerðin skoðar áhrif nýrra vinnukerfa og vinnuferla á viðhorf starfsmanna fyrirtækisins Straumhvarf, betur þekkt sem Arctic Adventures. Félagið Straumhvarf er ferðaþjónustufyrirtæki sem selur og rekur ævintýraferðir. Fyrirtækið framkvæmir vinnustaðagreiningar á sex mánaða fresti til að fylgjast með starfsánægju starfsmanna og greina möguleg vandamál í vinnuumhverfi þeirra. Út frá vinnustaðagreiningu frá ágúst 2012 var ákveðið að innleiða ný vinnukerfi og skerpa á verkferlum. Innleidd voru þrjú ný kerfi: Google Apps, TeamLab og Highrise. Verkferli í kringum sértæka sölu söludeildar og þekkingarstjórnun voru uppfærð. Áhrif á viðhorf starfsmanna vegna nýrra vinnukerfa og verkferla voru skoðuð, sem og athugað hver fræðsluþörf starfsmanna væri. Starfsánægjan minnkar milli ára, en það er ekki hægt að rekja það til nýrra vinnukerfa og verkferla. Ánægja í starfi og ánægja með nýju vinnukerfin virtist ekki tengjast. Starfsmenn á skrifstofu eru mun ánægðri með nýju vinnukerfin en þeir starfsmenn sem starfa utan skrifstofu, sem eru leiðsögumenn Straumhvarfs. Margir starfsmenn telja sig þó þurfa meiri fræðslu í nýjum vinnukerfum og þá einna helst TeamLab og Highrise-kerfunu. Bregðast þarf við með aukinni fræðslu og þá sérstaklega gagnvart leiðsögumönnum. Halda þarf nýjum kerfum við og sjá til þess að þau verði uppfærð. Áframhaldandi vinnustaðagreiningar eru líka mikilvægt tól til að meta þróun kunnáttu og viðhorf gagnvart nýjum vinnukerfum og verkferlum.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Atli Stefán G. Yngvason 1983-
author_facet Atli Stefán G. Yngvason 1983-
author_sort Atli Stefán G. Yngvason 1983-
title Áhrif nýrra vinnukerfa og verkferla á starfsánægju starfsmanna Straumhvarfs hf.
title_short Áhrif nýrra vinnukerfa og verkferla á starfsánægju starfsmanna Straumhvarfs hf.
title_full Áhrif nýrra vinnukerfa og verkferla á starfsánægju starfsmanna Straumhvarfs hf.
title_fullStr Áhrif nýrra vinnukerfa og verkferla á starfsánægju starfsmanna Straumhvarfs hf.
title_full_unstemmed Áhrif nýrra vinnukerfa og verkferla á starfsánægju starfsmanna Straumhvarfs hf.
title_sort áhrif nýrra vinnukerfa og verkferla á starfsánægju starfsmanna straumhvarfs hf.
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/14684
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Arctic
Halda
geographic_facet Arctic
Halda
genre Arctic
genre_facet Arctic
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14684
_version_ 1766330829760364544