Þekkingarsamfélög eða skyndimenntunarstaðir?

Í greininni varar höfundur við varhugaverðri þróun í íslensku háskólasamfélagi, því sem hann nefnir McDonalds-væðingu háskólanáms. Höfundur leggur út frá eigin reynslu sem háskólanemi og stundakennari og kenningu bandaríska félagsfræðingsins George Ritzer um McDonalds-væðingu samfélagsins. Mat höfun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Ævar Oddsson 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14661
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14661
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14661 2023-05-15T13:08:43+02:00 Þekkingarsamfélög eða skyndimenntunarstaðir? Guðmundur Ævar Oddsson 1978- Háskóli Íslands 2012-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14661 is ice http://netla.hi.is/greinar/2012/alm/007.pdf Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/14661 Háskólar Þekkingarsamfélag Menntastefna Kennsluaðferðir Ritstýrð grein Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:59:19Z Í greininni varar höfundur við varhugaverðri þróun í íslensku háskólasamfélagi, því sem hann nefnir McDonalds-væðingu háskólanáms. Höfundur leggur út frá eigin reynslu sem háskólanemi og stundakennari og kenningu bandaríska félagsfræðingsins George Ritzer um McDonalds-væðingu samfélagsins. Mat höfundar er að íslenskir háskólar þróist frá því að vera þekkingarsamfélög í þá átt að verða skyndimenntunarstaðir. Undirrótin er ásamt fleiru ofuráhersla á hagræðingu og vöruvæðing háskólamenntunar. Allt kapp er lagt á að mennta nemendur á sem skilvirkastan hátt og nemendur nálgast námið æ oftar líkt og neytendur sem vilja fá mikið fyrir lítið. Fyrir vikið er meira lagt upp úr umbúðum en innihaldi. Þannig étur þekkingarsamfélagið sig innan frá. Lausn höfundar felst í því að auka kröfur til nemenda og kennara og hætta að reka háskóla eins og framleiðslufyrirtæki. Pistillinn var skrifaður í tilefni af 25 ára afmæli Háskólans á Akureyri. This article discusses a precarious trend in Icelandic universities, the McDonaldization of college education. The author draws on his experience as a college student and instructor, and George Ritzer’s theory of the McDonaldization of society. Icelandic universities, the author argues, are moving from being knowledge societies to becoming McUniversities. The root cause is the McDonaldization of college education, which manifests itself e.g. in the overemphasis on educating students in the most efficient way possible and the way students approach education as consumers, wanting more for less. Hence, the emphasis is on style over substance. This way the knowledge society eats itself from the inside out. The author’s solution is to increase the demands on students and faculty and to stop running universities like production companies. This article was written to mark the 25-year anniversary of the University of Akureyri. Article in Journal/Newspaper Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Háskólar
Þekkingarsamfélag
Menntastefna
Kennsluaðferðir
Ritstýrð grein
spellingShingle Háskólar
Þekkingarsamfélag
Menntastefna
Kennsluaðferðir
Ritstýrð grein
Guðmundur Ævar Oddsson 1978-
Þekkingarsamfélög eða skyndimenntunarstaðir?
topic_facet Háskólar
Þekkingarsamfélag
Menntastefna
Kennsluaðferðir
Ritstýrð grein
description Í greininni varar höfundur við varhugaverðri þróun í íslensku háskólasamfélagi, því sem hann nefnir McDonalds-væðingu háskólanáms. Höfundur leggur út frá eigin reynslu sem háskólanemi og stundakennari og kenningu bandaríska félagsfræðingsins George Ritzer um McDonalds-væðingu samfélagsins. Mat höfundar er að íslenskir háskólar þróist frá því að vera þekkingarsamfélög í þá átt að verða skyndimenntunarstaðir. Undirrótin er ásamt fleiru ofuráhersla á hagræðingu og vöruvæðing háskólamenntunar. Allt kapp er lagt á að mennta nemendur á sem skilvirkastan hátt og nemendur nálgast námið æ oftar líkt og neytendur sem vilja fá mikið fyrir lítið. Fyrir vikið er meira lagt upp úr umbúðum en innihaldi. Þannig étur þekkingarsamfélagið sig innan frá. Lausn höfundar felst í því að auka kröfur til nemenda og kennara og hætta að reka háskóla eins og framleiðslufyrirtæki. Pistillinn var skrifaður í tilefni af 25 ára afmæli Háskólans á Akureyri. This article discusses a precarious trend in Icelandic universities, the McDonaldization of college education. The author draws on his experience as a college student and instructor, and George Ritzer’s theory of the McDonaldization of society. Icelandic universities, the author argues, are moving from being knowledge societies to becoming McUniversities. The root cause is the McDonaldization of college education, which manifests itself e.g. in the overemphasis on educating students in the most efficient way possible and the way students approach education as consumers, wanting more for less. Hence, the emphasis is on style over substance. This way the knowledge society eats itself from the inside out. The author’s solution is to increase the demands on students and faculty and to stop running universities like production companies. This article was written to mark the 25-year anniversary of the University of Akureyri.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Guðmundur Ævar Oddsson 1978-
author_facet Guðmundur Ævar Oddsson 1978-
author_sort Guðmundur Ævar Oddsson 1978-
title Þekkingarsamfélög eða skyndimenntunarstaðir?
title_short Þekkingarsamfélög eða skyndimenntunarstaðir?
title_full Þekkingarsamfélög eða skyndimenntunarstaðir?
title_fullStr Þekkingarsamfélög eða skyndimenntunarstaðir?
title_full_unstemmed Þekkingarsamfélög eða skyndimenntunarstaðir?
title_sort þekkingarsamfélög eða skyndimenntunarstaðir?
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/14661
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://netla.hi.is/greinar/2012/alm/007.pdf
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/14661
_version_ 1766112797245046784