Hver eru viðskiptalönd Íslands?

Í síbreytilegu umhverfi fyrirtækja og stofnana fer töluverður tími í að skoða gögn. Miklu skiptir að gögnin séu rétt. Í nútíma umhverfi stjórnenda er ekki vöntun á gögnum, heldur hvort sé verið að skoða réttu gögnin og að þau séu rétt. Í þessari rannsókn eru skoðuð gögn frá Hagstofu Íslands og þau b...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Ágúst Aðalsteinsson 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14651
Description
Summary:Í síbreytilegu umhverfi fyrirtækja og stofnana fer töluverður tími í að skoða gögn. Miklu skiptir að gögnin séu rétt. Í nútíma umhverfi stjórnenda er ekki vöntun á gögnum, heldur hvort sé verið að skoða réttu gögnin og að þau séu rétt. Í þessari rannsókn eru skoðuð gögn frá Hagstofu Íslands og þau borin saman við gögn og vitneskju frá flutningafyrirtækjum og fiskútflytjendum. Fyrri rannsóknir eru líka skoðaðar og má segja að mikil skortur sé á rannsóknum á útflutningsgögnum hér á landi. Til hliðsjónar er rannsóknarspurningin, hver eru raunveruleg viðskiptalönd Íslands? Þeirri spurningu var svarað og það er niðurstaða rannsóknarinnar að það sé aðallega eitt land sem skekkir þessi gögn. Gögn Hagstofu Íslands og gögn Tollstjóra eru upprunagögn sem höfð eru til hliðsjónar. Þessi gögn eru mikið notuð í íslensku þjóðfélagi bæði til að átta sig á gjaldmiðilsmálum þjóðarinnar og hvaða lönd séu mikilvæg með tilliti til viðskiptahagsmuna fyrir landið. Í lokaorðum er síðan bent á hvaða leiðir væri hægt að fara í framhaldinu.