Málþroski og málörvun : því læra börnin málið að það er fyrir þeim haft

Verkefnið er lokað Þetta verkefni fjallar um alla þætti máls: málskilning, málnotkun, hljóðkerfisfræði, beygingafræði og setningafræði auk þess sem það fjallar um þróun málþroska barna og málörvun. Markmið verkefnisins var að athuga með hvaða hætti málþroski barna þróast og hvaða áhrif málörvun getu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Berglind Garðarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1455
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1455
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1455 2023-05-15T13:08:33+02:00 Málþroski og málörvun : því læra börnin málið að það er fyrir þeim haft Guðný Berglind Garðarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1455 is ice http://hdl.handle.net/1946/1455 Leikskólar Málörvun Málþroski Kannanir Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:52:24Z Verkefnið er lokað Þetta verkefni fjallar um alla þætti máls: málskilning, málnotkun, hljóðkerfisfræði, beygingafræði og setningafræði auk þess sem það fjallar um þróun málþroska barna og málörvun. Markmið verkefnisins var að athuga með hvaða hætti málþroski barna þróast og hvaða áhrif málörvun getur haft á málþroska barna auk þess að athuga með hvaða hætti er unnið að málörvun í leikskólum. Rannsóknarspurningin sem verkefnið er unnið út frá er eftirfarandi „Með hvaða hætti er unnið að málörvun á yngstu deild í nokkrum leikskólum á Akureyri?“ Í tengslum við verkefnið var framkvæmd könnun í sex leikskólum sem reknir eru af Akureyrarbæ í þeim tilgangi að athuga hvernig málörvun væri háttað á yngstu deild. Notast var við spurningalista sem samanstóð af tuttugu spurningum. Úrtak könnunarinnar var valið með einföldu slembiúrtaki og fól það í sér sex deildarstjóra yngstu deilda. Helstu niðurstöður voru að unnið er að málörvun í öllum þeim leikskólum sem þátt tóku í könnuninni. Í fimm tilvikum er lögð mjög mikil áhersla á málörvun á meðan að í einu tilviki er áherslan mikil. Í meirihluta tilvika er framkvæmt mat á árangri málörvunar, hvort sem er á formlegan eða óformlegan hátt. Málörvun fer fram í gegnum daglegt starf og í flestum tilvikum er unnið með alla þætti máls þrátt fyrir að áherslan er misjöfn varðandi hvern þátt. Þeir þættir máls sem mest áhersla er lögð á varðandi málörvun eru málskilningur og málnotkun. Mörgum aðferðum er beitt í tengslum við málörvun ásamt því að notast er við fjölbreyttan efnivið. Í því samhengi er algengast að notaðar séu bækur, söngvar og spil til málörvunar. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Málörvun
Málþroski
Kannanir
spellingShingle Leikskólar
Málörvun
Málþroski
Kannanir
Guðný Berglind Garðarsdóttir
Málþroski og málörvun : því læra börnin málið að það er fyrir þeim haft
topic_facet Leikskólar
Málörvun
Málþroski
Kannanir
description Verkefnið er lokað Þetta verkefni fjallar um alla þætti máls: málskilning, málnotkun, hljóðkerfisfræði, beygingafræði og setningafræði auk þess sem það fjallar um þróun málþroska barna og málörvun. Markmið verkefnisins var að athuga með hvaða hætti málþroski barna þróast og hvaða áhrif málörvun getur haft á málþroska barna auk þess að athuga með hvaða hætti er unnið að málörvun í leikskólum. Rannsóknarspurningin sem verkefnið er unnið út frá er eftirfarandi „Með hvaða hætti er unnið að málörvun á yngstu deild í nokkrum leikskólum á Akureyri?“ Í tengslum við verkefnið var framkvæmd könnun í sex leikskólum sem reknir eru af Akureyrarbæ í þeim tilgangi að athuga hvernig málörvun væri háttað á yngstu deild. Notast var við spurningalista sem samanstóð af tuttugu spurningum. Úrtak könnunarinnar var valið með einföldu slembiúrtaki og fól það í sér sex deildarstjóra yngstu deilda. Helstu niðurstöður voru að unnið er að málörvun í öllum þeim leikskólum sem þátt tóku í könnuninni. Í fimm tilvikum er lögð mjög mikil áhersla á málörvun á meðan að í einu tilviki er áherslan mikil. Í meirihluta tilvika er framkvæmt mat á árangri málörvunar, hvort sem er á formlegan eða óformlegan hátt. Málörvun fer fram í gegnum daglegt starf og í flestum tilvikum er unnið með alla þætti máls þrátt fyrir að áherslan er misjöfn varðandi hvern þátt. Þeir þættir máls sem mest áhersla er lögð á varðandi málörvun eru málskilningur og málnotkun. Mörgum aðferðum er beitt í tengslum við málörvun ásamt því að notast er við fjölbreyttan efnivið. Í því samhengi er algengast að notaðar séu bækur, söngvar og spil til málörvunar.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðný Berglind Garðarsdóttir
author_facet Guðný Berglind Garðarsdóttir
author_sort Guðný Berglind Garðarsdóttir
title Málþroski og málörvun : því læra börnin málið að það er fyrir þeim haft
title_short Málþroski og málörvun : því læra börnin málið að það er fyrir þeim haft
title_full Málþroski og málörvun : því læra börnin málið að það er fyrir þeim haft
title_fullStr Málþroski og málörvun : því læra börnin málið að það er fyrir þeim haft
title_full_unstemmed Málþroski og málörvun : því læra börnin málið að það er fyrir þeim haft
title_sort málþroski og málörvun : því læra börnin málið að það er fyrir þeim haft
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/1455
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1455
_version_ 1766096937908436992