Hugleiðingar um kennaramenntun

Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun Gerð er grein fyrir mikilvægi þess að ræða kennaramenntun frá víðu sjónarhorni og fjallað um fjórar stoðir umræðu um kennaramenntun. Fyrst er rætt um breidd þess hóps sem k...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Torfi Jónasson 1947-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14538
Description
Summary:Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun Gerð er grein fyrir mikilvægi þess að ræða kennaramenntun frá víðu sjónarhorni og fjallað um fjórar stoðir umræðu um kennaramenntun. Fyrst er rætt um breidd þess hóps sem kemur að kennaramenntun, þ.e. hve margvísleg sérfræði er tengd skólastarfi. Síðan er fjallað um umfang menntunarinnar og þá einkum lögð áhersla á að menntun kennara er meira en það sem felst í grunnmenntun þeirra; það verður að hafa í huga ævimenntun faghópsins og starfsþróun og þar af leiðandi náin tengsl við starfsvettvang. Því næst er rætt ítarlega um fjölmarga þætti sem snerta inntak kennaramenntunar, þ.á m. breytilegt hlutverk skóla, inntak í fagmennsku kennara, þá hópa sem mennta kennara og mótun fagmennsku. Að síðustu er rætt um heildstæða og sundurleita kennaramenntun og mikilvægi þess að kennaramenntunin myndi samstæða heild. The article argues for the importance of discussing teacher education from a very wide perspective and four components of the discussion are suggested. The first relates to the wide spectrum of expertise necessary for teaching and thus perhaps many types of professionals. The second concerns the scope of teacher education, with particular emphasis on the view that lifelong learning and professional development should be included in the discussion. This calls for close ties with schools. The third component is about the multiple ingredients of teacher education, which extends from the traditional subject content to changing roles of schools and how these changes are engineered. This component also includes discussion about the competence of teacher educators who are responsible for all these components. The fourth major component of the discussion is about coherence versus fragmentation of teacher education and the necessity to retain or develop some kind of coherent unity in teacher education. Jón Torfi Jónasson is president of the School of Education, University of Iceland.