„Svona á að bjarga fólki“. Um séráætlanir almannavarna

Ritgerðin fjallar um viðbragðsáætlanir almannavarna. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu aðgerðastjórnenda af nýrri kynslóð séráætlana sem mælt var fyrir um í lögum um almannavarnir árið 2008. Leitað er upplýsinga um notagildi séráætlana við aðgerða- og vettvangsstjórnun. Jafnframt h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svavar Pálsson 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14513