„Svona á að bjarga fólki“. Um séráætlanir almannavarna

Ritgerðin fjallar um viðbragðsáætlanir almannavarna. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu aðgerðastjórnenda af nýrri kynslóð séráætlana sem mælt var fyrir um í lögum um almannavarnir árið 2008. Leitað er upplýsinga um notagildi séráætlana við aðgerða- og vettvangsstjórnun. Jafnframt h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svavar Pálsson 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14513
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14513
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14513 2023-05-15T16:51:56+02:00 „Svona á að bjarga fólki“. Um séráætlanir almannavarna Svavar Pálsson 1974- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14513 is ice http://hdl.handle.net/1946/14513 Opinber stjórnsýsla Almannavarnir Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:58:20Z Ritgerðin fjallar um viðbragðsáætlanir almannavarna. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu aðgerðastjórnenda af nýrri kynslóð séráætlana sem mælt var fyrir um í lögum um almannavarnir árið 2008. Leitað er upplýsinga um notagildi séráætlana við aðgerða- og vettvangsstjórnun. Jafnframt hvort hægt sé að lýsa inntaki þeirrar eflingar sem talin er felast í beitingu séráætlana og hvernig sá árangur birtist. Þá er varpað ljósi á viðhorf lykilaðila til séráætlana í ljósi framtíðarþróunar stofnana og skipulags. Um er að ræða tilviksrannsókn þar sem beitt er eigindlegri rannsóknaraðferð með áherslu á Vancouver-skólann í fyrirbærafræði. Tekin voru tíu djúpviðtöl við stjórnendur lögreglu og sérfræðinga almannavarna auk þess sem fjölþætt gagnagreining fór fram ásamt vettvangsathugunum. Niðurstöður eru settar í fræðilegt samhengi áfallastjórnunar, stefnumótunar, breytingastjórnunar og þekkingarstjórnunar. Auk þess er aðferðum verkefnamats beitt, stöðumat framkvæmt og ábendingar settar fram. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að með markvissri og samræmdri gerð sértækra viðbragðsáætlana almannavarna sé stigið framfaraskref. Jafnframt er unnt að lýsa árangri af þeirri reynslu sem orðin er af smíði séráætlana, þjálfun og beitingu. Þá er sýnilegt að áframhaldandi þróun felur í sér sóknarfæri til frekari árangurs og eflingar fyrir almannavarnir og viðbragðskerfið í heild. Enn fremur er hægt að skilgreina tækifæri jafnt sem ógnir er leiða má af mögulegum breytingum í stofnanaumhverfi séráætlana, m.a. varðandi hættu á skorti á staðarþekkingu. Frekari rannsóknir og greining á viðfangsefnum almannavarna og skipulagi er og talin nauðsynleg. Iceland is widely known for its natural contrasts and weather unpredictability. Being also one of earth‘s most active sub-aerial volcanic region, makes the importance of well managed reaction plans significant in the country. A new generation of specific response plans was introduced in the civil protection act in 2008. The aim of this study is to shed light on the experience of ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Almannavarnir
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Almannavarnir
Svavar Pálsson 1974-
„Svona á að bjarga fólki“. Um séráætlanir almannavarna
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Almannavarnir
description Ritgerðin fjallar um viðbragðsáætlanir almannavarna. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu aðgerðastjórnenda af nýrri kynslóð séráætlana sem mælt var fyrir um í lögum um almannavarnir árið 2008. Leitað er upplýsinga um notagildi séráætlana við aðgerða- og vettvangsstjórnun. Jafnframt hvort hægt sé að lýsa inntaki þeirrar eflingar sem talin er felast í beitingu séráætlana og hvernig sá árangur birtist. Þá er varpað ljósi á viðhorf lykilaðila til séráætlana í ljósi framtíðarþróunar stofnana og skipulags. Um er að ræða tilviksrannsókn þar sem beitt er eigindlegri rannsóknaraðferð með áherslu á Vancouver-skólann í fyrirbærafræði. Tekin voru tíu djúpviðtöl við stjórnendur lögreglu og sérfræðinga almannavarna auk þess sem fjölþætt gagnagreining fór fram ásamt vettvangsathugunum. Niðurstöður eru settar í fræðilegt samhengi áfallastjórnunar, stefnumótunar, breytingastjórnunar og þekkingarstjórnunar. Auk þess er aðferðum verkefnamats beitt, stöðumat framkvæmt og ábendingar settar fram. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að með markvissri og samræmdri gerð sértækra viðbragðsáætlana almannavarna sé stigið framfaraskref. Jafnframt er unnt að lýsa árangri af þeirri reynslu sem orðin er af smíði séráætlana, þjálfun og beitingu. Þá er sýnilegt að áframhaldandi þróun felur í sér sóknarfæri til frekari árangurs og eflingar fyrir almannavarnir og viðbragðskerfið í heild. Enn fremur er hægt að skilgreina tækifæri jafnt sem ógnir er leiða má af mögulegum breytingum í stofnanaumhverfi séráætlana, m.a. varðandi hættu á skorti á staðarþekkingu. Frekari rannsóknir og greining á viðfangsefnum almannavarna og skipulagi er og talin nauðsynleg. Iceland is widely known for its natural contrasts and weather unpredictability. Being also one of earth‘s most active sub-aerial volcanic region, makes the importance of well managed reaction plans significant in the country. A new generation of specific response plans was introduced in the civil protection act in 2008. The aim of this study is to shed light on the experience of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Svavar Pálsson 1974-
author_facet Svavar Pálsson 1974-
author_sort Svavar Pálsson 1974-
title „Svona á að bjarga fólki“. Um séráætlanir almannavarna
title_short „Svona á að bjarga fólki“. Um séráætlanir almannavarna
title_full „Svona á að bjarga fólki“. Um séráætlanir almannavarna
title_fullStr „Svona á að bjarga fólki“. Um séráætlanir almannavarna
title_full_unstemmed „Svona á að bjarga fólki“. Um séráætlanir almannavarna
title_sort „svona á að bjarga fólki“. um séráætlanir almannavarna
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/14513
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14513
_version_ 1766042077404069888