Sjáðu sönginn hljóma. Söngur á táknmáli – útbreiðsla hans og áhrif á viðhorf

Táknmál er tungumál sem talað er í þögn en söngur listform sem almennt byggist á hljóði. Þetta tvennt tengist þó með fjölbreyttum hætti bæði hérlendis og erlendis. Til að skoða með hvaða hætti söngur og táknmál hafa mæst hér á landi var rætt við einstaklinga sem hafa tekið þátt í því móti og leitast...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Heimisdóttir 1971-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14510