Kennsla við erfiðan grunnskóla : hvað segja kennarar um störf sín og líðan?

Hér verður sagt frá rannsókn sem gerð var í einum grunnskóla í Reykjavík. Í skóla hverfinu búa margar fjölskyldur við erfiðar félagslegar aðstæður og hátt hlutfall nemenda þarf sértæka aðstoð. Markmið rannsóknarinnar var að kynnast starfi og líðan grunnskólakennara sem kenna við erfiðan grunnskóla....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólveig Karvelsdóttir 1940-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14347