Kennsla við erfiðan grunnskóla : hvað segja kennarar um störf sín og líðan?

Hér verður sagt frá rannsókn sem gerð var í einum grunnskóla í Reykjavík. Í skóla hverfinu búa margar fjölskyldur við erfiðar félagslegar aðstæður og hátt hlutfall nemenda þarf sértæka aðstoð. Markmið rannsóknarinnar var að kynnast starfi og líðan grunnskólakennara sem kenna við erfiðan grunnskóla....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólveig Karvelsdóttir 1940-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14347
Description
Summary:Hér verður sagt frá rannsókn sem gerð var í einum grunnskóla í Reykjavík. Í skóla hverfinu búa margar fjölskyldur við erfiðar félagslegar aðstæður og hátt hlutfall nemenda þarf sértæka aðstoð. Markmið rannsóknarinnar var að kynnast starfi og líðan grunnskólakennara sem kenna við erfiðan grunnskóla. Rannsóknin lýsir sjónarhorni kennara á starfið í skólanum, á vanda nemenda og þeim áhrifum sem starfið og aðstæðurnar hafa á líðan þeirra. Rannsóknin bendir til þess að skólinn hafi ekki bolmagn til að veita öllum nemendum fullnægjandi kennslu eða úrlausn. Það stafar meðal annars af því að vanda margra nemenda má rekja til ytri aðstæðna sem eru ekki á valdi skólans að leysa. Þá kemur fram að mikið álag er á kennara, ekki síst tilfinningalegt