Íslenskir skólar og erlend börn! Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

Málefni barna af erlendum uppruna á Íslandi hafa verið ofarlega á baugi undanfarin ár. Í grein þessari er fjallað um mikilvægi þess að menning skóla í heild einkennist af jafnréttishugsun og virðingu fyrir fjölbreytileikanum, til að starf með börnum af erlendum uppruna skili viðunandi árangri. Vísað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hanna Ragnarsdóttir 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14339
Description
Summary:Málefni barna af erlendum uppruna á Íslandi hafa verið ofarlega á baugi undanfarin ár. Í grein þessari er fjallað um mikilvægi þess að menning skóla í heild einkennist af jafnréttishugsun og virðingu fyrir fjölbreytileikanum, til að starf með börnum af erlendum uppruna skili viðunandi árangri. Vísað er í dæmi og rannsóknir erlendis frá þessu til stuðnings og rætt um hvort sú stefnumörkun sem átt hefur sér stað í málefnum barna af erlendum uppruna í skólum á Íslandi hafi leitt til velgengni þeirra. Velgengni hér á bæði við góðan árangur og framfarir í námi og sterka félagslega stöðu. Spurt er hvort þörf sé fyrir nýja grundvallarhugsun í skólastarfi á Íslandi, í samfélagi þar sem einstaklingum af ólíkum menningar- og trúarlegum uppruna fer fjölgandi. Í greininni eru einnig nefnd dæmi úr yfirstandandi eigindlegri rannsókn höfundar (2002 – 2005) á stöðu og framförum nítján barna af erlendum uppruna sem hófu skólagöngu í fjórum leikskólum og tveim grunnskólum í Reykjavík árið 2002. Börnin eiga báða foreldra erlenda.