Áhrif þess að verða ellilífeyrisþegi : þær breytingar sem varða á höfum einstaklinga við þau tímamót og þjónusta sem í boði er

Í ritgerð þessari verður farið yfir þau réttindi sem fólk á rétt á þegar það nær því að verða 67. ára og þá þjónustu sem í boði er frá ríki og sveitafélagi. Farið verður yfir sögu þjónustu við aldraða á Íslandi og núverandi stöðu þjónustunnar. Þegar farið er yfir þau réttindi og þá þjónustu fyrir el...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólöf Dóra Hermannsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1427
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1427
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1427 2023-05-15T18:07:00+02:00 Áhrif þess að verða ellilífeyrisþegi : þær breytingar sem varða á höfum einstaklinga við þau tímamót og þjónusta sem í boði er Ólöf Dóra Hermannsdóttir Háskóli Íslands 2007-11-27T14:10:43Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1427 is ice http://hdl.handle.net/1946/1427 Aldraðir Félagsleg þjónusta Öldrun Ellilífeyrisþegar Viðhorf Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:54:00Z Í ritgerð þessari verður farið yfir þau réttindi sem fólk á rétt á þegar það nær því að verða 67. ára og þá þjónustu sem í boði er frá ríki og sveitafélagi. Farið verður yfir sögu þjónustu við aldraða á Íslandi og núverandi stöðu þjónustunnar. Þegar farið er yfir þau réttindi og þá þjónustu fyrir eldri borgara sem í boði eru í dag er af mörgu að taka. Ríkið býður fólki upp á ellilífeyrir en hann er háður skilyrðum sem vert eru að kynna sér til hlítar. Sveitafélöginn bjóða upp á marg þætta þjónustu og ættu flestir að geta fundið þar eitthvað við sitt hæfi. Í ritgerðinni verður farið yfir réttindi og skyldur í sambandi við ellilífeyrinn og kynnt sú þjónusta sem í boði er af sveitafélögunum og gildir þá engu hvar búið er, skilda sveitafélanna er sú sama um allt land. Einig verður fjallað um kenningar um öldrun sem hafa verið alráðandi til þessa en eru á undanhaldi eins og hlédrægnikenninguna sem gengur út frá því að forræðishyggjan sé alráðandi og að aldraðir hafi allir sömu þarfir. Gripið verður handahófslega niður á hinar ýmsu hugleiðingar hvað varðar öldrun sem þóttu áhugaverðar og verðar þess að kynna. Og að lokum verður kynntur spurningalisti sem lagður var fyrir handahófs úrtak eldri borgara á nokkrum mismunandi stöðum í Reykjavík um áhrif starfsloka á heilsu og lífsgæði. Hvað varðar þetta litla úrtak er áberandi hvað það er mikill munur á konum og körlum hvað varðar mat á lífsgæðum og heilsufari. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Aldraðir
Félagsleg þjónusta
Öldrun
Ellilífeyrisþegar
Viðhorf
spellingShingle Aldraðir
Félagsleg þjónusta
Öldrun
Ellilífeyrisþegar
Viðhorf
Ólöf Dóra Hermannsdóttir
Áhrif þess að verða ellilífeyrisþegi : þær breytingar sem varða á höfum einstaklinga við þau tímamót og þjónusta sem í boði er
topic_facet Aldraðir
Félagsleg þjónusta
Öldrun
Ellilífeyrisþegar
Viðhorf
description Í ritgerð þessari verður farið yfir þau réttindi sem fólk á rétt á þegar það nær því að verða 67. ára og þá þjónustu sem í boði er frá ríki og sveitafélagi. Farið verður yfir sögu þjónustu við aldraða á Íslandi og núverandi stöðu þjónustunnar. Þegar farið er yfir þau réttindi og þá þjónustu fyrir eldri borgara sem í boði eru í dag er af mörgu að taka. Ríkið býður fólki upp á ellilífeyrir en hann er háður skilyrðum sem vert eru að kynna sér til hlítar. Sveitafélöginn bjóða upp á marg þætta þjónustu og ættu flestir að geta fundið þar eitthvað við sitt hæfi. Í ritgerðinni verður farið yfir réttindi og skyldur í sambandi við ellilífeyrinn og kynnt sú þjónusta sem í boði er af sveitafélögunum og gildir þá engu hvar búið er, skilda sveitafélanna er sú sama um allt land. Einig verður fjallað um kenningar um öldrun sem hafa verið alráðandi til þessa en eru á undanhaldi eins og hlédrægnikenninguna sem gengur út frá því að forræðishyggjan sé alráðandi og að aldraðir hafi allir sömu þarfir. Gripið verður handahófslega niður á hinar ýmsu hugleiðingar hvað varðar öldrun sem þóttu áhugaverðar og verðar þess að kynna. Og að lokum verður kynntur spurningalisti sem lagður var fyrir handahófs úrtak eldri borgara á nokkrum mismunandi stöðum í Reykjavík um áhrif starfsloka á heilsu og lífsgæði. Hvað varðar þetta litla úrtak er áberandi hvað það er mikill munur á konum og körlum hvað varðar mat á lífsgæðum og heilsufari.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ólöf Dóra Hermannsdóttir
author_facet Ólöf Dóra Hermannsdóttir
author_sort Ólöf Dóra Hermannsdóttir
title Áhrif þess að verða ellilífeyrisþegi : þær breytingar sem varða á höfum einstaklinga við þau tímamót og þjónusta sem í boði er
title_short Áhrif þess að verða ellilífeyrisþegi : þær breytingar sem varða á höfum einstaklinga við þau tímamót og þjónusta sem í boði er
title_full Áhrif þess að verða ellilífeyrisþegi : þær breytingar sem varða á höfum einstaklinga við þau tímamót og þjónusta sem í boði er
title_fullStr Áhrif þess að verða ellilífeyrisþegi : þær breytingar sem varða á höfum einstaklinga við þau tímamót og þjónusta sem í boði er
title_full_unstemmed Áhrif þess að verða ellilífeyrisþegi : þær breytingar sem varða á höfum einstaklinga við þau tímamót og þjónusta sem í boði er
title_sort áhrif þess að verða ellilífeyrisþegi : þær breytingar sem varða á höfum einstaklinga við þau tímamót og þjónusta sem í boði er
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/1427
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1427
_version_ 1766178829387169792