Völd, ábyrgð og áhrif : siðferði fjármálalífsins í aðdraganda bankahrunsins

Ritgerðin er lokuð til 2025 að ósk höfundar Í kjölfar efnahagshrunsins varð þverpólitísk samstaða um að framkvæmd yrði allsherjar rannsókn á atriðum tengdum efnahagshruninu. Lagt var fram frumvarp á Alþingi þess efnis, en formenn allra stjórnmálaflokka voru flutningsmenn þess. Stefnt var að því að r...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnar Steinn Bjarndal 1981-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14189
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14189
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14189 2023-05-15T16:50:26+02:00 Völd, ábyrgð og áhrif : siðferði fjármálalífsins í aðdraganda bankahrunsins Business ethics in Iceland in the prelude to the banking crisis Unnar Steinn Bjarndal 1981- Háskólinn á Bifröst 2012-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14189 is ice http://hdl.handle.net/1946/14189 Viðskiptafræði Viðskiptasiðferði Fjármálafyrirtæki Lögfræði Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:52:27Z Ritgerðin er lokuð til 2025 að ósk höfundar Í kjölfar efnahagshrunsins varð þverpólitísk samstaða um að framkvæmd yrði allsherjar rannsókn á atriðum tengdum efnahagshruninu. Lagt var fram frumvarp á Alþingi þess efnis, en formenn allra stjórnmálaflokka voru flutningsmenn þess. Stefnt var að því að rannsóknin varpaði ljósi á þá ábyrgð sem þeir báru sem störfuðu að þessum málum. Átti þetta bæði við um forsvarsmenn fjármálafyrirtækja og embættismenn. Í frumvarpinu var sérstaklega vikið að starfsháttum og siðferði í fjármálalífinu. Í ritgerð þessari fjallar höfundur almennt um kenningar og aðferðir viðskiptasiðfræði annars vegar og um umfjöllun rannsóknarnefndar Alþingis hins vegar. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er: ,,Í hverju fólust brestir í viðskiptasiðferði stjórnenda í fjármálalífinu í aðdraganda bankahrunsins, í ljósi skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og viðurkenndra fræðikenninga í viðskiptasiðfræði?“ Að mati höfundar var almennur siðferðisbrestur í fyrirtækjum eitt af helstu vandamálum þjóðarinnar í aðdraganda efnahagshrunsins. Í ritgerðinni nefnir höfundur til sögunnar fjölmörg raunveruleg dæmi um ákvarðanir stjórnenda sem standast enga skoðun, þegar þeim er stillt upp að mælistiku viðskiptasiðfræðinnar. Höfundur telur að brestir í viðskiptasiðferði stjórnenda í fjármálalífinu í aðdraganda bankahrunsins hafi verið margvíslegir og alvarlegir. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Viðskiptasiðferði
Fjármálafyrirtæki
Lögfræði
spellingShingle Viðskiptafræði
Viðskiptasiðferði
Fjármálafyrirtæki
Lögfræði
Unnar Steinn Bjarndal 1981-
Völd, ábyrgð og áhrif : siðferði fjármálalífsins í aðdraganda bankahrunsins
topic_facet Viðskiptafræði
Viðskiptasiðferði
Fjármálafyrirtæki
Lögfræði
description Ritgerðin er lokuð til 2025 að ósk höfundar Í kjölfar efnahagshrunsins varð þverpólitísk samstaða um að framkvæmd yrði allsherjar rannsókn á atriðum tengdum efnahagshruninu. Lagt var fram frumvarp á Alþingi þess efnis, en formenn allra stjórnmálaflokka voru flutningsmenn þess. Stefnt var að því að rannsóknin varpaði ljósi á þá ábyrgð sem þeir báru sem störfuðu að þessum málum. Átti þetta bæði við um forsvarsmenn fjármálafyrirtækja og embættismenn. Í frumvarpinu var sérstaklega vikið að starfsháttum og siðferði í fjármálalífinu. Í ritgerð þessari fjallar höfundur almennt um kenningar og aðferðir viðskiptasiðfræði annars vegar og um umfjöllun rannsóknarnefndar Alþingis hins vegar. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er: ,,Í hverju fólust brestir í viðskiptasiðferði stjórnenda í fjármálalífinu í aðdraganda bankahrunsins, í ljósi skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og viðurkenndra fræðikenninga í viðskiptasiðfræði?“ Að mati höfundar var almennur siðferðisbrestur í fyrirtækjum eitt af helstu vandamálum þjóðarinnar í aðdraganda efnahagshrunsins. Í ritgerðinni nefnir höfundur til sögunnar fjölmörg raunveruleg dæmi um ákvarðanir stjórnenda sem standast enga skoðun, þegar þeim er stillt upp að mælistiku viðskiptasiðfræðinnar. Höfundur telur að brestir í viðskiptasiðferði stjórnenda í fjármálalífinu í aðdraganda bankahrunsins hafi verið margvíslegir og alvarlegir.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Unnar Steinn Bjarndal 1981-
author_facet Unnar Steinn Bjarndal 1981-
author_sort Unnar Steinn Bjarndal 1981-
title Völd, ábyrgð og áhrif : siðferði fjármálalífsins í aðdraganda bankahrunsins
title_short Völd, ábyrgð og áhrif : siðferði fjármálalífsins í aðdraganda bankahrunsins
title_full Völd, ábyrgð og áhrif : siðferði fjármálalífsins í aðdraganda bankahrunsins
title_fullStr Völd, ábyrgð og áhrif : siðferði fjármálalífsins í aðdraganda bankahrunsins
title_full_unstemmed Völd, ábyrgð og áhrif : siðferði fjármálalífsins í aðdraganda bankahrunsins
title_sort völd, ábyrgð og áhrif : siðferði fjármálalífsins í aðdraganda bankahrunsins
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/14189
long_lat ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Enga
Mati
geographic_facet Enga
Mati
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14189
_version_ 1766040583577534464