Samþjöppun á bankamarkaði í ljósi breyttra starfshátta

Ritgerðin er lokuð Ritgerðin fjallar um samþjöppun á bankamarkaði í ljósi breyttra starfshátta og nýrrar tækni. Leitast ég við að svara spurningunni hverjar eru helstu ástæður samþjöppunar á bankamarkaði. Fer ég yfir þróunarferli bankakerfisins og rek stuttlega sögu þeirra bankastofnana sem eru star...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurbjörg Ósk Stefánsdóttir 1967-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14186
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14186
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14186 2023-05-15T17:01:51+02:00 Samþjöppun á bankamarkaði í ljósi breyttra starfshátta Compression of the banking industry due to change in procedures Sigurbjörg Ósk Stefánsdóttir 1967- Háskólinn á Bifröst 2012-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14186 is ice http://hdl.handle.net/1946/14186 Viðskiptafræði Bankar Fjármálafyrirtæki Samfélagsábyrgð Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:56:50Z Ritgerðin er lokuð Ritgerðin fjallar um samþjöppun á bankamarkaði í ljósi breyttra starfshátta og nýrrar tækni. Leitast ég við að svara spurningunni hverjar eru helstu ástæður samþjöppunar á bankamarkaði. Fer ég yfir þróunarferli bankakerfisins og rek stuttlega sögu þeirra bankastofnana sem eru starfandi í dag. Stærð bankakerfisins á Íslandi er borin saman við stærð bankakerfisins á Norðurlöndunum. Til að nálgast spurninguna sem ég lagði upp með voru gögn og skýrslur tengdar málefninu skoðaðar og metnar, útskýrt hvernig samþjöppun er mæld á mælikvarða Herfindahl-Hirschman Index (HHI), og tölfræðilegar upplýsingar um notkun einkabanka og útgjaldadreifingu greindar. Spurningar voru lagðar fyrir Finn Sveinsson sem sér um samfélagslega ábyrgð hjá Landsbanka Íslands og tekið var viðtal við Einar Hannesson útibústjóra Landsbankans í Keflavík. Niðurstaðan er sú að efnahagshrunið er klárlega ein stærsta ástæða samþjöppunar á bankamarkaði frá árinu 2008. Samrunar viðskiptabanka og sparisjóða sem urðu í kjölfar efnahagshrunsins juku samþjöppun á bankamarkaði gífurlega. Einnig kalla hraðar breytingar í nýrri tækni og notkun netbanka á breytta viðskiptahætti. Með rannsóknarvinnu þessari kom skýrt fram að með nýrri kynslóð koma nýjar áherslur og aðrir starfshættir. Að lokum er hluti af samþjöppun á bankamarkaði afleiðing lokunar og fækkunar á útibúum viðskiptabanka og sparisjóða sem hafði átt sér stað frá því nokkuð fyrir efnahagshrun og kom í ljós að það er skýr vilji bankastofnana að fækka útibúum og hagræða í íslenska bankakerfinu þar sem það þykir allt of stórt og dýrt. Thesis Keflavík Skemman (Iceland) Finn ENVELOPE(12.739,12.739,65.935,65.935) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Keflavík ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Bankar
Fjármálafyrirtæki
Samfélagsábyrgð
spellingShingle Viðskiptafræði
Bankar
Fjármálafyrirtæki
Samfélagsábyrgð
Sigurbjörg Ósk Stefánsdóttir 1967-
Samþjöppun á bankamarkaði í ljósi breyttra starfshátta
topic_facet Viðskiptafræði
Bankar
Fjármálafyrirtæki
Samfélagsábyrgð
description Ritgerðin er lokuð Ritgerðin fjallar um samþjöppun á bankamarkaði í ljósi breyttra starfshátta og nýrrar tækni. Leitast ég við að svara spurningunni hverjar eru helstu ástæður samþjöppunar á bankamarkaði. Fer ég yfir þróunarferli bankakerfisins og rek stuttlega sögu þeirra bankastofnana sem eru starfandi í dag. Stærð bankakerfisins á Íslandi er borin saman við stærð bankakerfisins á Norðurlöndunum. Til að nálgast spurninguna sem ég lagði upp með voru gögn og skýrslur tengdar málefninu skoðaðar og metnar, útskýrt hvernig samþjöppun er mæld á mælikvarða Herfindahl-Hirschman Index (HHI), og tölfræðilegar upplýsingar um notkun einkabanka og útgjaldadreifingu greindar. Spurningar voru lagðar fyrir Finn Sveinsson sem sér um samfélagslega ábyrgð hjá Landsbanka Íslands og tekið var viðtal við Einar Hannesson útibústjóra Landsbankans í Keflavík. Niðurstaðan er sú að efnahagshrunið er klárlega ein stærsta ástæða samþjöppunar á bankamarkaði frá árinu 2008. Samrunar viðskiptabanka og sparisjóða sem urðu í kjölfar efnahagshrunsins juku samþjöppun á bankamarkaði gífurlega. Einnig kalla hraðar breytingar í nýrri tækni og notkun netbanka á breytta viðskiptahætti. Með rannsóknarvinnu þessari kom skýrt fram að með nýrri kynslóð koma nýjar áherslur og aðrir starfshættir. Að lokum er hluti af samþjöppun á bankamarkaði afleiðing lokunar og fækkunar á útibúum viðskiptabanka og sparisjóða sem hafði átt sér stað frá því nokkuð fyrir efnahagshrun og kom í ljós að það er skýr vilji bankastofnana að fækka útibúum og hagræða í íslenska bankakerfinu þar sem það þykir allt of stórt og dýrt.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Sigurbjörg Ósk Stefánsdóttir 1967-
author_facet Sigurbjörg Ósk Stefánsdóttir 1967-
author_sort Sigurbjörg Ósk Stefánsdóttir 1967-
title Samþjöppun á bankamarkaði í ljósi breyttra starfshátta
title_short Samþjöppun á bankamarkaði í ljósi breyttra starfshátta
title_full Samþjöppun á bankamarkaði í ljósi breyttra starfshátta
title_fullStr Samþjöppun á bankamarkaði í ljósi breyttra starfshátta
title_full_unstemmed Samþjöppun á bankamarkaði í ljósi breyttra starfshátta
title_sort samþjöppun á bankamarkaði í ljósi breyttra starfshátta
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/14186
long_lat ENVELOPE(12.739,12.739,65.935,65.935)
ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
geographic Finn
Kalla
Keflavík
geographic_facet Finn
Kalla
Keflavík
genre Keflavík
genre_facet Keflavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14186
_version_ 1766055040247660544