Mótakerfi fyrir Frjálsíþróttasamband Íslands

Þetta er lokaskýrsla verkefnisins en hún er ein af fjórum skjölum, sem skilað var vegna verkefnisins. Þau er hægt að nálgast á CD-diski á bókasafni Háskólans í Reykjavík. Markmið verkefnisins er að þróa vefsíðu fyrir Frjálsíþróttasamband Íslands (ÍFR) sem heldur utan um frjálsíþróttamót, keppendur,...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðni Þór Guðnason 1984-, Magnús Skúlason 1984-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14148
Description
Summary:Þetta er lokaskýrsla verkefnisins en hún er ein af fjórum skjölum, sem skilað var vegna verkefnisins. Þau er hægt að nálgast á CD-diski á bókasafni Háskólans í Reykjavík. Markmið verkefnisins er að þróa vefsíðu fyrir Frjálsíþróttasamband Íslands (ÍFR) sem heldur utan um frjálsíþróttamót, keppendur, skráningar keppenda í mismunandi greinar innan móta, úrslit móta o.s.frv. Verkefnið var unnið í samvinnu við Frjálsíþróttasamband Íslands