Upplifun nokkurra eldri borgara af litlum félagslegum samskiptum sínum : einmana?

Íslenska þjóðin er að eldast og telur í dag u.þ.b. 34.800 einstaklinga 67 ára og eldri, Hagstofa Íslands (e.d.) gerir ráð fyrir að sá fjöldi muni tvöfaldast á næstu 20 árum. Íslensk rannsókn bendir til þess að u.þ.b. 8,6 % eldri borgara 80 ára og eldri séu einmana og umgangist aðra einstaklinga líti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Þórunn Sigurðardóttir 1962-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14132