„Það þarf að læra íslensku til að geta klárað námið“ : sýn innflytjenda frá Asíu og Afríku sem hafa lokið framhaldsskóla á Íslandi á skólagöngu sínu

Í ritgerðinni er fjallað um innflytjendur frá Asíu og Afríku sem hafa lokið framhaldsskólagöngu á Íslandi. Byggt er á niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar sem unnin var árið 2012. Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í reynslu innflytjenda frá fjarlægum heimsálfum, sem hafa útskrifast úr framhald...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hafdís Garðarsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14125