„Það þarf að læra íslensku til að geta klárað námið“ : sýn innflytjenda frá Asíu og Afríku sem hafa lokið framhaldsskóla á Íslandi á skólagöngu sínu

Í ritgerðinni er fjallað um innflytjendur frá Asíu og Afríku sem hafa lokið framhaldsskólagöngu á Íslandi. Byggt er á niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar sem unnin var árið 2012. Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í reynslu innflytjenda frá fjarlægum heimsálfum, sem hafa útskrifast úr framhald...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hafdís Garðarsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14125
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14125
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14125 2023-05-15T16:52:53+02:00 „Það þarf að læra íslensku til að geta klárað námið“ : sýn innflytjenda frá Asíu og Afríku sem hafa lokið framhaldsskóla á Íslandi á skólagöngu sínu Hafdís Garðarsdóttir 1970- Háskóli Íslands 2013-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14125 is ice http://hdl.handle.net/1946/14125 Meistaraprófsritgerðir Sérkennslufræði Innflytjendur Skólaganga Ísland Framhaldsskólar Menntamál Eigindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:56:56Z Í ritgerðinni er fjallað um innflytjendur frá Asíu og Afríku sem hafa lokið framhaldsskólagöngu á Íslandi. Byggt er á niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar sem unnin var árið 2012. Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í reynslu innflytjenda frá fjarlægum heimsálfum, sem hafa útskrifast úr framhaldsskóla á Íslandi, af skólagöngu sinni. Skoðað var hvaða sýn viðmælendurnir hafa annars vegar á það hvað stuðli að velgengni nemenda í framhaldsskólanámi, sem koma frá menningarsvæðum sem eru mjög frábrugðin Íslandi, og hins vegar hvað hindri velgengi. Þátttakendur í rannsókninni voru fjórar ungar konur og fjórir ungir karlar sem fluttust til Íslands á aldrinum 10 til 17 ára frá nokkrum ólíkum löndum í Asíu og Afríku. Þegar viðtölin fóru fram var fólkið á aldrinum 20-28 ára og voru flestir í háskólanámi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að þrátt fyrir mismunandi fjölskylduaðstæður fengu allir þátttakendur mikla hvatningu og stuðning til náms frá fjölskyldum sínum. Þetta eru allt einstaklingar sem gekk vel í skóla í heimalöndum sínum. Það nægði þó ekki að eiga auðvelt með nám. Til að ná árangri þurfti unga fólkið að ná góðum tökum á íslensku og eyða miklum tíma í námið. Þau sem gengu í grunnskóla á Íslandi töldu þá ekki undirbúa innflytjendur nægilega vel undir framhaldsskólanám því þar séu engin lágmarksviðmið sem þurfi að ná til að mega flytjast á milli ára. Í framhaldsskólunum séu gerðar sambærilegar kröfur til innflytjenda og annarra nemenda til að ljúka áföngum. Því gefist margir upp þegar í framhaldsskólana er komið. Auk þess fái margir frekar hvatningu frá fjölskyldum sínum til þess að fara að vinna og afla launa en að fara í skóla. This thesis discusses immigrants from Asia and Africa who finished their secondary school education in Iceland. The thesis is based on the results of a qualitative research which was carried out in 2012. The aim of the study was to gain some insight into Asian and African immigrants‘ experiences of the Icelandic secondary school system. The study examined what factors the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Launa ENVELOPE(23.824,23.824,65.531,65.531) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði
Innflytjendur
Skólaganga
Ísland
Framhaldsskólar
Menntamál
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði
Innflytjendur
Skólaganga
Ísland
Framhaldsskólar
Menntamál
Eigindlegar rannsóknir
Hafdís Garðarsdóttir 1970-
„Það þarf að læra íslensku til að geta klárað námið“ : sýn innflytjenda frá Asíu og Afríku sem hafa lokið framhaldsskóla á Íslandi á skólagöngu sínu
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði
Innflytjendur
Skólaganga
Ísland
Framhaldsskólar
Menntamál
Eigindlegar rannsóknir
description Í ritgerðinni er fjallað um innflytjendur frá Asíu og Afríku sem hafa lokið framhaldsskólagöngu á Íslandi. Byggt er á niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar sem unnin var árið 2012. Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í reynslu innflytjenda frá fjarlægum heimsálfum, sem hafa útskrifast úr framhaldsskóla á Íslandi, af skólagöngu sinni. Skoðað var hvaða sýn viðmælendurnir hafa annars vegar á það hvað stuðli að velgengni nemenda í framhaldsskólanámi, sem koma frá menningarsvæðum sem eru mjög frábrugðin Íslandi, og hins vegar hvað hindri velgengi. Þátttakendur í rannsókninni voru fjórar ungar konur og fjórir ungir karlar sem fluttust til Íslands á aldrinum 10 til 17 ára frá nokkrum ólíkum löndum í Asíu og Afríku. Þegar viðtölin fóru fram var fólkið á aldrinum 20-28 ára og voru flestir í háskólanámi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að þrátt fyrir mismunandi fjölskylduaðstæður fengu allir þátttakendur mikla hvatningu og stuðning til náms frá fjölskyldum sínum. Þetta eru allt einstaklingar sem gekk vel í skóla í heimalöndum sínum. Það nægði þó ekki að eiga auðvelt með nám. Til að ná árangri þurfti unga fólkið að ná góðum tökum á íslensku og eyða miklum tíma í námið. Þau sem gengu í grunnskóla á Íslandi töldu þá ekki undirbúa innflytjendur nægilega vel undir framhaldsskólanám því þar séu engin lágmarksviðmið sem þurfi að ná til að mega flytjast á milli ára. Í framhaldsskólunum séu gerðar sambærilegar kröfur til innflytjenda og annarra nemenda til að ljúka áföngum. Því gefist margir upp þegar í framhaldsskólana er komið. Auk þess fái margir frekar hvatningu frá fjölskyldum sínum til þess að fara að vinna og afla launa en að fara í skóla. This thesis discusses immigrants from Asia and Africa who finished their secondary school education in Iceland. The thesis is based on the results of a qualitative research which was carried out in 2012. The aim of the study was to gain some insight into Asian and African immigrants‘ experiences of the Icelandic secondary school system. The study examined what factors the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hafdís Garðarsdóttir 1970-
author_facet Hafdís Garðarsdóttir 1970-
author_sort Hafdís Garðarsdóttir 1970-
title „Það þarf að læra íslensku til að geta klárað námið“ : sýn innflytjenda frá Asíu og Afríku sem hafa lokið framhaldsskóla á Íslandi á skólagöngu sínu
title_short „Það þarf að læra íslensku til að geta klárað námið“ : sýn innflytjenda frá Asíu og Afríku sem hafa lokið framhaldsskóla á Íslandi á skólagöngu sínu
title_full „Það þarf að læra íslensku til að geta klárað námið“ : sýn innflytjenda frá Asíu og Afríku sem hafa lokið framhaldsskóla á Íslandi á skólagöngu sínu
title_fullStr „Það þarf að læra íslensku til að geta klárað námið“ : sýn innflytjenda frá Asíu og Afríku sem hafa lokið framhaldsskóla á Íslandi á skólagöngu sínu
title_full_unstemmed „Það þarf að læra íslensku til að geta klárað námið“ : sýn innflytjenda frá Asíu og Afríku sem hafa lokið framhaldsskóla á Íslandi á skólagöngu sínu
title_sort „það þarf að læra íslensku til að geta klárað námið“ : sýn innflytjenda frá asíu og afríku sem hafa lokið framhaldsskóla á íslandi á skólagöngu sínu
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/14125
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(23.824,23.824,65.531,65.531)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Gerðar
Launa
Mikla
geographic_facet Gerðar
Launa
Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14125
_version_ 1766043342446002176