Skóli á tímamótum? : viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi

Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu og upplifun íslenskra framhaldsskólakennara á breytingum í starfi sínu síðastliðinn aldarfjórðung, þ.e. frá útgáfu fyrstu samræmdu námskrárinnar fyrir framhaldsskóla árið 1986. Áhersla var lögð á að kanna áhrif ólíkra námskráa á skólaþróun, sérsta...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árný Helga Reynisdóttir 1962-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14067