Frístundaheimili í Hafnarfirði : áhersla starfseminar og stuðningur við starfsmenn

Lokaverkefnið mitt er tvíþætt, annars vegar handbók fyrir starfsmenn frístundaheimila í Hafnarfirði og hins vegar greinagerð þar sem ég leitaði svara við spurningunum hverjar eru helstu áherslur starfs frístundaheimila í Hafnarfirði og hvernig er hægt að styðja betur við bakið á starfsmönnum? Í grei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fjóla Sigrún Sigurðardóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14045
Description
Summary:Lokaverkefnið mitt er tvíþætt, annars vegar handbók fyrir starfsmenn frístundaheimila í Hafnarfirði og hins vegar greinagerð þar sem ég leitaði svara við spurningunum hverjar eru helstu áherslur starfs frístundaheimila í Hafnarfirði og hvernig er hægt að styðja betur við bakið á starfsmönnum? Í greinagerðinni byrja ég að gera grein fyrir þróun frístundastarfs í Hafnarfirði og talaði svo almennt um frístundaheimili og bar frístundaheimilin á höfuðborgarsvæðinu saman. Einnig er fjallað um samskipti starfsmanna og starfsánægju, þar eru skoðaðar rannsóknir um hvaða þættir það eru sem starfsmönnum finnst mikilvægastir í starfi. Að lokum er fjallað um samskipti og félagsþroska sem skipta miklu máli í starfsemi frístundaheimila og farið var yfir kenningar nokkurra fræðimanna. Handbókin á að vera stuðningur fyrir starfsmenn þar sem helstu upplýsingar um starfsemina er að finna.