Samanburður á viðhorfi þriggja Evrópulanda til iðnaðarverkfræði

Árið 2010 var hleypt af stokkunum samstarfsverkefni í sex Evrópulöndum: Danmörku, Þýskalandi, Íslandi, Írlandi, Hollandi og Svíþjóð sem nefnist Industrial Engineering Standards in Europe (IESE) Markmiðið með verkefninu var að samræma kennslu í iðnaðarverkfræði í löndunum sex. Tvö meistaraverkefni í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sara Elísabet Svansdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14013
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14013
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14013 2023-05-15T16:52:00+02:00 Samanburður á viðhorfi þriggja Evrópulanda til iðnaðarverkfræði Sara Elísabet Svansdóttir 1982- Háskóli Íslands 2013-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14013 is ice http://hdl.handle.net/1946/14013 Iðnaðarverkfræði Verkfræðinám Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:50:02Z Árið 2010 var hleypt af stokkunum samstarfsverkefni í sex Evrópulöndum: Danmörku, Þýskalandi, Íslandi, Írlandi, Hollandi og Svíþjóð sem nefnist Industrial Engineering Standards in Europe (IESE) Markmiðið með verkefninu var að samræma kennslu í iðnaðarverkfræði í löndunum sex. Tvö meistaraverkefni í iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands voru mótuð út frá samstarfsverkefni þessu. Hið fyrra unnið af Engilráð Ósk Einarsdóttur, snerist um að skilgreina góða kennslu í iðnaðarverkfræði. Hið síðara er rannsóknarverkefni unnið af undirritaðri þar sem viðhorf þriggja Evrópulanda til iðnaðarverkfræði voru borin saman. Í þessari rannsókn voru notaðar niðurstöður úr spurningalistum sem lagðir höfðu verið fram í löndunum þremur vegna IESE verkefnisins. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna mun á viðhorfi sérfræðinga þriggja Evrópulanda til iðnaðarverkfræði. Spurningalisti var sendur til 100 einstaklinga sem starfa í iðnfyrirtækjum á Íslandi. Samskonar könnun var einnig gerð á Írlandi og Hollandi. Í framtíðinni verður hún líka gerð í Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Könnunin var nafnlaus og ekki var hægt að rekja svör til einstakra þátttakenda. Þátttakendur voru 51 á Íslandi, 60 á Írlandi og 33 í Hollandi. Fervikagreiningu og Kruskal - Wallis prófi var beitt á svör við spurningalistanum til að bera saman meðaltöl landanna. Til þess var notast við tölfræðiforritið R. Niðurstöðurnar voru þær að marktækur munur var á viðhorfi Íslands, Írlands og Hollands til stjórnunar almennt, aðgerðagreiningar, undirflokka nýsköpunar og tækni almennt og mannlegra þátta almennt. Ekki var þó martækur munur á viðhorfi til undirflokka stjórnunar, framleiðsluferla, nýsköpunar og tækni almennt, umhverfismála almennt og undirflokka mannlegra þátta. In 2010 a collaborative project named Industrial Engineering Standards in Europe (IESE) was started in six European countries: Denmark, Germany, Iceland, Ireland, the Netherlands and Sweden. The goal of the project was to coordinate education in industrial engineering in the six countries. Two Masters ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðnaðarverkfræði
Verkfræðinám
spellingShingle Iðnaðarverkfræði
Verkfræðinám
Sara Elísabet Svansdóttir 1982-
Samanburður á viðhorfi þriggja Evrópulanda til iðnaðarverkfræði
topic_facet Iðnaðarverkfræði
Verkfræðinám
description Árið 2010 var hleypt af stokkunum samstarfsverkefni í sex Evrópulöndum: Danmörku, Þýskalandi, Íslandi, Írlandi, Hollandi og Svíþjóð sem nefnist Industrial Engineering Standards in Europe (IESE) Markmiðið með verkefninu var að samræma kennslu í iðnaðarverkfræði í löndunum sex. Tvö meistaraverkefni í iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands voru mótuð út frá samstarfsverkefni þessu. Hið fyrra unnið af Engilráð Ósk Einarsdóttur, snerist um að skilgreina góða kennslu í iðnaðarverkfræði. Hið síðara er rannsóknarverkefni unnið af undirritaðri þar sem viðhorf þriggja Evrópulanda til iðnaðarverkfræði voru borin saman. Í þessari rannsókn voru notaðar niðurstöður úr spurningalistum sem lagðir höfðu verið fram í löndunum þremur vegna IESE verkefnisins. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna mun á viðhorfi sérfræðinga þriggja Evrópulanda til iðnaðarverkfræði. Spurningalisti var sendur til 100 einstaklinga sem starfa í iðnfyrirtækjum á Íslandi. Samskonar könnun var einnig gerð á Írlandi og Hollandi. Í framtíðinni verður hún líka gerð í Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Könnunin var nafnlaus og ekki var hægt að rekja svör til einstakra þátttakenda. Þátttakendur voru 51 á Íslandi, 60 á Írlandi og 33 í Hollandi. Fervikagreiningu og Kruskal - Wallis prófi var beitt á svör við spurningalistanum til að bera saman meðaltöl landanna. Til þess var notast við tölfræðiforritið R. Niðurstöðurnar voru þær að marktækur munur var á viðhorfi Íslands, Írlands og Hollands til stjórnunar almennt, aðgerðagreiningar, undirflokka nýsköpunar og tækni almennt og mannlegra þátta almennt. Ekki var þó martækur munur á viðhorfi til undirflokka stjórnunar, framleiðsluferla, nýsköpunar og tækni almennt, umhverfismála almennt og undirflokka mannlegra þátta. In 2010 a collaborative project named Industrial Engineering Standards in Europe (IESE) was started in six European countries: Denmark, Germany, Iceland, Ireland, the Netherlands and Sweden. The goal of the project was to coordinate education in industrial engineering in the six countries. Two Masters ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sara Elísabet Svansdóttir 1982-
author_facet Sara Elísabet Svansdóttir 1982-
author_sort Sara Elísabet Svansdóttir 1982-
title Samanburður á viðhorfi þriggja Evrópulanda til iðnaðarverkfræði
title_short Samanburður á viðhorfi þriggja Evrópulanda til iðnaðarverkfræði
title_full Samanburður á viðhorfi þriggja Evrópulanda til iðnaðarverkfræði
title_fullStr Samanburður á viðhorfi þriggja Evrópulanda til iðnaðarverkfræði
title_full_unstemmed Samanburður á viðhorfi þriggja Evrópulanda til iðnaðarverkfræði
title_sort samanburður á viðhorfi þriggja evrópulanda til iðnaðarverkfræði
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/14013
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14013
_version_ 1766042134452895744