Er munur á þjónustu fyrir verðandi foreldra varðandi fósturskimanir eftir búsetu?

Fósturskimun með samþættu líkindamati er orðinn hluti af hefðbundinni meðgönguvernd víða á vesturlöndum. Hér á landi er skýrt kveðið á um að heilbrigðisstarfsfólk sem sinnir konum í meðgöngu skuli bjóða upplýsingar um skimunina til þess að þær geti tekið upplýsta ákvörðun. Rannsóknir benda hins vega...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Kormáksdóttir 1963-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13991