Menntun til sjálfbærrar þróunar – í hverju felst hún? : um gerð og notkun greiningarlykils til að greina slíka menntun

Tilgangur þessarar greinar er að auka skilning á markmiðum og inntaki menntunar til sjálfbærrar þróunar. Í rannsóknar- og þróunarverkefninu GETA til sjálfbærni – menntun til aðgerða, sem unnið er að á tímabilinu 2007–2010 af fræðafólki við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri, voru námskrár og ön...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Norðdahl 1956-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13978