Menntun til sjálfbærrar þróunar – í hverju felst hún? : um gerð og notkun greiningarlykils til að greina slíka menntun

Tilgangur þessarar greinar er að auka skilning á markmiðum og inntaki menntunar til sjálfbærrar þróunar. Í rannsóknar- og þróunarverkefninu GETA til sjálfbærni – menntun til aðgerða, sem unnið er að á tímabilinu 2007–2010 af fræðafólki við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri, voru námskrár og ön...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Norðdahl 1956-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13978
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13978
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13978 2023-05-15T13:08:28+02:00 Menntun til sjálfbærrar þróunar – í hverju felst hún? : um gerð og notkun greiningarlykils til að greina slíka menntun Kristín Norðdahl 1956- Háskóli Íslands 2009-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13978 is ice http://netla.hi.is/greinar/2009/013/index.htm Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/13978 Ritrýnd grein Sjálfbærni Menntun Article 2009 ftskemman 2022-12-11T06:57:58Z Tilgangur þessarar greinar er að auka skilning á markmiðum og inntaki menntunar til sjálfbærrar þróunar. Í rannsóknar- og þróunarverkefninu GETA til sjálfbærni – menntun til aðgerða, sem unnið er að á tímabilinu 2007–2010 af fræðafólki við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri, voru námskrár og önnur menntastefnuskjöl greind til að finna í þeim ákvæði um menntun til sjálfbærrar þróunar. Við þetta starf var þróað verkfæri, greiningarlykill, sem byggir á sjö skilgreindum þáttum. Þeir eru: gildi, viðhorf og tilfinningar gagnvart náttúru; þekking sem nýtist til skynsamlegrar nýtingar náttúrunnar; velferð og lýðheilsa; lýðræði og þátttaka í samfélaginu, geta til aðgerða; jafnrétti og fjölmenning; alþjóðavitund og hnattrænn skilningur; efnahagsþróun og framtíðarsýn. Lykillinn er túlkun, þeirra sem standa að fyrrgreindu rannsóknarverkefni, á stefnumótun opinberra aðila um hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar. Í greininni er gerð grein fyrir hugmyndafræðinni á bak við greiningarlykilinn. Einnig er fjallað um hvernig hann hefur gagnast og hvernig hann gæti nýst áfram til að ýta undir menntun sem hjálpar fólki að tileinka sér sjálfbæra lífshætti og framtíðarsýn. Kristín Norðdahl er lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Article in Journal/Newspaper Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ritrýnd grein
Sjálfbærni
Menntun
spellingShingle Ritrýnd grein
Sjálfbærni
Menntun
Kristín Norðdahl 1956-
Menntun til sjálfbærrar þróunar – í hverju felst hún? : um gerð og notkun greiningarlykils til að greina slíka menntun
topic_facet Ritrýnd grein
Sjálfbærni
Menntun
description Tilgangur þessarar greinar er að auka skilning á markmiðum og inntaki menntunar til sjálfbærrar þróunar. Í rannsóknar- og þróunarverkefninu GETA til sjálfbærni – menntun til aðgerða, sem unnið er að á tímabilinu 2007–2010 af fræðafólki við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri, voru námskrár og önnur menntastefnuskjöl greind til að finna í þeim ákvæði um menntun til sjálfbærrar þróunar. Við þetta starf var þróað verkfæri, greiningarlykill, sem byggir á sjö skilgreindum þáttum. Þeir eru: gildi, viðhorf og tilfinningar gagnvart náttúru; þekking sem nýtist til skynsamlegrar nýtingar náttúrunnar; velferð og lýðheilsa; lýðræði og þátttaka í samfélaginu, geta til aðgerða; jafnrétti og fjölmenning; alþjóðavitund og hnattrænn skilningur; efnahagsþróun og framtíðarsýn. Lykillinn er túlkun, þeirra sem standa að fyrrgreindu rannsóknarverkefni, á stefnumótun opinberra aðila um hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar. Í greininni er gerð grein fyrir hugmyndafræðinni á bak við greiningarlykilinn. Einnig er fjallað um hvernig hann hefur gagnast og hvernig hann gæti nýst áfram til að ýta undir menntun sem hjálpar fólki að tileinka sér sjálfbæra lífshætti og framtíðarsýn. Kristín Norðdahl er lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Kristín Norðdahl 1956-
author_facet Kristín Norðdahl 1956-
author_sort Kristín Norðdahl 1956-
title Menntun til sjálfbærrar þróunar – í hverju felst hún? : um gerð og notkun greiningarlykils til að greina slíka menntun
title_short Menntun til sjálfbærrar þróunar – í hverju felst hún? : um gerð og notkun greiningarlykils til að greina slíka menntun
title_full Menntun til sjálfbærrar þróunar – í hverju felst hún? : um gerð og notkun greiningarlykils til að greina slíka menntun
title_fullStr Menntun til sjálfbærrar þróunar – í hverju felst hún? : um gerð og notkun greiningarlykils til að greina slíka menntun
title_full_unstemmed Menntun til sjálfbærrar þróunar – í hverju felst hún? : um gerð og notkun greiningarlykils til að greina slíka menntun
title_sort menntun til sjálfbærrar þróunar – í hverju felst hún? : um gerð og notkun greiningarlykils til að greina slíka menntun
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/13978
long_lat ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
geographic Akureyri
Bak
geographic_facet Akureyri
Bak
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://netla.hi.is/greinar/2009/013/index.htm
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/13978
_version_ 1766092180102840320