Rannsókn niðurbeygju á timburbita og timburþaks

Markmið þessa verkefnis var að rannsaka niðurbeygju timburbita og timburþaks. Notast var við snjóálag í Reykjavík og á Akureyri samkvæmt aðferðum Eurocode. Á þessum tveimur stöðum var einnig kannað hvert raunverulegt snjóálag hefur verið síðustu tíu ár. Samkvæmt íslensku byggingarreglugerðinni frá á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Geir Jónsson 1987-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13976
Description
Summary:Markmið þessa verkefnis var að rannsaka niðurbeygju timburbita og timburþaks. Notast var við snjóálag í Reykjavík og á Akureyri samkvæmt aðferðum Eurocode. Á þessum tveimur stöðum var einnig kannað hvert raunverulegt snjóálag hefur verið síðustu tíu ár. Samkvæmt íslensku byggingarreglugerðinni frá árinu 1989 er ákvæði sem segir að ef samverkun næstu á milli bita í þaki megi hækka fjaðurstuðul um 20%. Skoðað var hversu mikið efni sparast með þessu ákvæði, en með því að hækka fjaðurstuðulinn reyndist vera hægt að minnka þversnið bita. Loks var fundinn nýr samverkunarstuðull (gu) sem tekur tillit til þess að ekki næst full samverkun í þversniði timburþaks. Með honum var hægt að áætla hver hugsanleg niðurbeygja timburþaks klætt krossviði myndi verða. The objective of this research was to examine the deformation of a timber beam and timber roof with timber board sheathing, by using snow load given from Eurocode resembly to snow load in cities of Iceland, Reykjavík and Akureyri. As well as investigate the actual snow load on these two places for the last ten years. According to an old Icelandic building regulation since 1989 is a clause saying that if several equally spaced similar members, were components are laterally connected by a continious load distrubution system, the member modulus of elasticity can be increased by 20%. By using this clause it was revealed that it was possible to reduse size of a beam cross-section. Finally, a new interaction factor (gu) were discoverd wich determines the stiffness of a timber roof. By using that factor it was possible to estimate the deformation of a timber roof with plywood sheathing.