Greining á ásvindmyllu í vindálagi til orkuframleiðslu

Meginmarkmið þessa verkefnis er að komast að því hvað ásvindmyllan, sem Jón E. Bernódusson hannaði, getur afkastað miklu afli. Byrja þarf á því að hanna og smíða styrkingar á vindmylluna þar sem hún þolir ekki vindálag við mikinn vindstyrk. Framkvæmdar verða mælingar á ásvindmyllunni í vindgöngum Há...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórður Sigurbjartsson 1989-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13962
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13962
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13962 2023-05-15T18:07:02+02:00 Greining á ásvindmyllu í vindálagi til orkuframleiðslu Þórður Sigurbjartsson 1989- Háskólinn í Reykjavík 2012-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13962 is ice http://hdl.handle.net/1946/13962 Vél- og orkutæknifræði Orkuframleiðsla Vindmyllur Tækni- og verkfræðideild Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:54:36Z Meginmarkmið þessa verkefnis er að komast að því hvað ásvindmyllan, sem Jón E. Bernódusson hannaði, getur afkastað miklu afli. Byrja þarf á því að hanna og smíða styrkingar á vindmylluna þar sem hún þolir ekki vindálag við mikinn vindstyrk. Framkvæmdar verða mælingar á ásvindmyllunni í vindgöngum Háskólans í Reykjavík ásamt því að farið verður með hana austur í Þykkvabæ og teknar aflmælingar á henni þar. Niðurstöður aflmælinga í vindgöngunum og niðurstöður mælinga í Þykkvabæ verða svo bornar saman. Einnig verður fræðilegt afl ásvindmyllunnar skoðað og borið saman við mesta fræðilega afl sambærilegra vindmylla. Thesis Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Vél- og orkutæknifræði
Orkuframleiðsla
Vindmyllur
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Vél- og orkutæknifræði
Orkuframleiðsla
Vindmyllur
Tækni- og verkfræðideild
Þórður Sigurbjartsson 1989-
Greining á ásvindmyllu í vindálagi til orkuframleiðslu
topic_facet Vél- og orkutæknifræði
Orkuframleiðsla
Vindmyllur
Tækni- og verkfræðideild
description Meginmarkmið þessa verkefnis er að komast að því hvað ásvindmyllan, sem Jón E. Bernódusson hannaði, getur afkastað miklu afli. Byrja þarf á því að hanna og smíða styrkingar á vindmylluna þar sem hún þolir ekki vindálag við mikinn vindstyrk. Framkvæmdar verða mælingar á ásvindmyllunni í vindgöngum Háskólans í Reykjavík ásamt því að farið verður með hana austur í Þykkvabæ og teknar aflmælingar á henni þar. Niðurstöður aflmælinga í vindgöngunum og niðurstöður mælinga í Þykkvabæ verða svo bornar saman. Einnig verður fræðilegt afl ásvindmyllunnar skoðað og borið saman við mesta fræðilega afl sambærilegra vindmylla.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Þórður Sigurbjartsson 1989-
author_facet Þórður Sigurbjartsson 1989-
author_sort Þórður Sigurbjartsson 1989-
title Greining á ásvindmyllu í vindálagi til orkuframleiðslu
title_short Greining á ásvindmyllu í vindálagi til orkuframleiðslu
title_full Greining á ásvindmyllu í vindálagi til orkuframleiðslu
title_fullStr Greining á ásvindmyllu í vindálagi til orkuframleiðslu
title_full_unstemmed Greining á ásvindmyllu í vindálagi til orkuframleiðslu
title_sort greining á ásvindmyllu í vindálagi til orkuframleiðslu
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13962
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13962
_version_ 1766178929356308480