Greining á ásvindmyllu í vindálagi til orkuframleiðslu

Meginmarkmið þessa verkefnis er að komast að því hvað ásvindmyllan, sem Jón E. Bernódusson hannaði, getur afkastað miklu afli. Byrja þarf á því að hanna og smíða styrkingar á vindmylluna þar sem hún þolir ekki vindálag við mikinn vindstyrk. Framkvæmdar verða mælingar á ásvindmyllunni í vindgöngum Há...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórður Sigurbjartsson 1989-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13962
Description
Summary:Meginmarkmið þessa verkefnis er að komast að því hvað ásvindmyllan, sem Jón E. Bernódusson hannaði, getur afkastað miklu afli. Byrja þarf á því að hanna og smíða styrkingar á vindmylluna þar sem hún þolir ekki vindálag við mikinn vindstyrk. Framkvæmdar verða mælingar á ásvindmyllunni í vindgöngum Háskólans í Reykjavík ásamt því að farið verður með hana austur í Þykkvabæ og teknar aflmælingar á henni þar. Niðurstöður aflmælinga í vindgöngunum og niðurstöður mælinga í Þykkvabæ verða svo bornar saman. Einnig verður fræðilegt afl ásvindmyllunnar skoðað og borið saman við mesta fræðilega afl sambærilegra vindmylla.