Stjórnun breytinga : viðbrögð starfsfólks við skipulagsbreytingum

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Miklar breytingar í innra og ytra umhverfi fyrirtækja kalla á stöðuga stjórnun breytinga. Markmiðið með verkefninu er að sýna yfirmönnum fyrirtækja fram á mikilvægi þess að stjórna breytingum á markvissan hátt, svo hægt sé að forðast nei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Rut Steindórsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1392
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1392
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1392 2023-05-15T13:08:42+02:00 Stjórnun breytinga : viðbrögð starfsfólks við skipulagsbreytingum Anna Rut Steindórsdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1392 is ice http://hdl.handle.net/1946/1392 Starfsmannastjórnun Skipulagsbreytingar Sjávarútvegsfræði Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:58:34Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Miklar breytingar í innra og ytra umhverfi fyrirtækja kalla á stöðuga stjórnun breytinga. Markmiðið með verkefninu er að sýna yfirmönnum fyrirtækja fram á mikilvægi þess að stjórna breytingum á markvissan hátt, svo hægt sé að forðast neikvæð viðbrögð og andstöðu starfsfólks. Hægt er að skipta skipulagsbreytingum, sem gerðar eru innan fyrirtækja í tvo flokka: stigvaxandi og róttækar. Samruni er róttæk breyting sem hefur mikil áhrif á starfsfólk. Rannsóknir sýna að breytingar eru mun líklegri til að ganga eftir og heppnast ef starfsfólki er gert kleift að taka þátt í breytingaferlinu frá byrjun og vera með í skipulagningu og framkvæmd. Breytingaferli byggist á að afþýða núverandi ástand, breyta því og að lokum frysta ástandið aftur. Gerð er tilviksrannsókn í Grófargili ehf., bókhaldsfyrirtæki á Akureyri. Gott hefði verið fyrir stjórnendur Grófargils ehf. og Fjárstoðar ehf. að mynda teymi þar sem starfsfólk hefðu unnið saman að samruna og stefnumótun nýs fyrirtækis. Það hefði komið í veg fyrir óvissu og ótta starfsfólks við fyrirhugaðar breytingar. Það er mjög mikilvægur þáttur að hafa samráð við starfsfólk, upplýsa það og hafa með í samrunaferli, en þó er það ekki eitt og sér lykillinn að vel heppnaðri sameiningu. Lykilhugtök eru: skipulagsbreyting, stjórnun, menning, starfsmaður og hegðun. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Starfsmannastjórnun
Skipulagsbreytingar
Sjávarútvegsfræði
spellingShingle Starfsmannastjórnun
Skipulagsbreytingar
Sjávarútvegsfræði
Anna Rut Steindórsdóttir
Stjórnun breytinga : viðbrögð starfsfólks við skipulagsbreytingum
topic_facet Starfsmannastjórnun
Skipulagsbreytingar
Sjávarútvegsfræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Miklar breytingar í innra og ytra umhverfi fyrirtækja kalla á stöðuga stjórnun breytinga. Markmiðið með verkefninu er að sýna yfirmönnum fyrirtækja fram á mikilvægi þess að stjórna breytingum á markvissan hátt, svo hægt sé að forðast neikvæð viðbrögð og andstöðu starfsfólks. Hægt er að skipta skipulagsbreytingum, sem gerðar eru innan fyrirtækja í tvo flokka: stigvaxandi og róttækar. Samruni er róttæk breyting sem hefur mikil áhrif á starfsfólk. Rannsóknir sýna að breytingar eru mun líklegri til að ganga eftir og heppnast ef starfsfólki er gert kleift að taka þátt í breytingaferlinu frá byrjun og vera með í skipulagningu og framkvæmd. Breytingaferli byggist á að afþýða núverandi ástand, breyta því og að lokum frysta ástandið aftur. Gerð er tilviksrannsókn í Grófargili ehf., bókhaldsfyrirtæki á Akureyri. Gott hefði verið fyrir stjórnendur Grófargils ehf. og Fjárstoðar ehf. að mynda teymi þar sem starfsfólk hefðu unnið saman að samruna og stefnumótun nýs fyrirtækis. Það hefði komið í veg fyrir óvissu og ótta starfsfólks við fyrirhugaðar breytingar. Það er mjög mikilvægur þáttur að hafa samráð við starfsfólk, upplýsa það og hafa með í samrunaferli, en þó er það ekki eitt og sér lykillinn að vel heppnaðri sameiningu. Lykilhugtök eru: skipulagsbreyting, stjórnun, menning, starfsmaður og hegðun.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anna Rut Steindórsdóttir
author_facet Anna Rut Steindórsdóttir
author_sort Anna Rut Steindórsdóttir
title Stjórnun breytinga : viðbrögð starfsfólks við skipulagsbreytingum
title_short Stjórnun breytinga : viðbrögð starfsfólks við skipulagsbreytingum
title_full Stjórnun breytinga : viðbrögð starfsfólks við skipulagsbreytingum
title_fullStr Stjórnun breytinga : viðbrögð starfsfólks við skipulagsbreytingum
title_full_unstemmed Stjórnun breytinga : viðbrögð starfsfólks við skipulagsbreytingum
title_sort stjórnun breytinga : viðbrögð starfsfólks við skipulagsbreytingum
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/1392
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
geographic Akureyri
Gerðar
Kalla
Ytra
geographic_facet Akureyri
Gerðar
Kalla
Ytra
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1392
_version_ 1766111758657781760