Samanburður á vettvangsathugunum og loftmyndatúlkun við mat á gæðum hjólaleiða. Dæmi frá Akureyri

Á síðustu árum hefur hjólreiðafólki fjölgað á landinu öllu og hefur mikið verið unnið að bættum hjólreiðasamgöngum í Reykjavík til þess að koma til móts við þessa fjölgun. Slík uppbygging hefur ekki átt sér stað enn sem komið er á Akureyri en eitt af deilimarkmiðum aðalskipulags Akureyrarbæjar 2005–...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Mazmanian Róbertsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13859
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13859
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13859 2023-05-15T13:08:12+02:00 Samanburður á vettvangsathugunum og loftmyndatúlkun við mat á gæðum hjólaleiða. Dæmi frá Akureyri Margrét Mazmanian Róbertsdóttir 1984- Háskóli Íslands 2013-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13859 is ice http://hdl.handle.net/1946/13859 Landfræði Hjólreiðar Samgöngur Landupplýsingakerfi Akureyri Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:53:48Z Á síðustu árum hefur hjólreiðafólki fjölgað á landinu öllu og hefur mikið verið unnið að bættum hjólreiðasamgöngum í Reykjavík til þess að koma til móts við þessa fjölgun. Slík uppbygging hefur ekki átt sér stað enn sem komið er á Akureyri en eitt af deilimarkmiðum aðalskipulags Akureyrarbæjar 2005–2018 er að draga úr umferð og bæta aðstæður fyrir hjólreiðar. Markmið rannsóknar sem framkvæmd var á Akureyri haustið 2012, var að prófa aðferð með notkun loftmynda sem hægt er að bera saman við vettvangsaðferð við mat á gæðum hjólaleiða. Önnur aðferðin byggir á vettvangsathugun þar sem huglægt mat er notað við skráningu. Hin aðferðin byggir á lofmyndatúlkun með notkun loftmynda ásamt hæðarlíkani í LUK. Leitast var við að svara því hvort mikill munur væri á milli aðferða og hvort loftmyndatúlkun án verulegrar vettvangsvinnu sé raunhæfur kostur við mat á gæðum hjólaleiða. Að lokum voru niðurstöður settar fram myndrænt og aðferð við kortlagningu kynnt. Rannsóknin leiddi í ljós að kostir og gallar fylgja báðum aðferðum. Vettvangsathugun er mun tímafrekari aðferð, en með loftmyndatúlkun er hægt að greina stærra svæði á skemmri tíma. Nákvæmari niðurstöður fást hinsvegar með vettvangsaðferð og er því æskilegt að samnýta báðar aðferðir eða nota loftmyndatúlkun við grunnvinnslu og ljúka vinnslu með vettvangsathugun. Lykilorð: Akureyri, hjólreiðar, skipulag, landupplýsingakerfi, samgöngur. In the last few years the number of cyclists have increased in the country as a whole and a lot of emphasis on enhancing bicycle transportation in Reykjavík as a means of catering to this increase. Such groundwork has not, as of yet, been laid in Akureyri, but one of the objectives of the Akureyri municipality planning for 2005-2018 is to decrease traffic and improve conditions for bicycle riding. The objective of a study performed in Akureyri in the fall of 2012 was to try a method with the use of aerial photograph to be used in comparison with field studies to determine the quality of bicycle routes. The aerial photograph methods is ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Akureyri Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Reykjavík Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Landfræði
Hjólreiðar
Samgöngur
Landupplýsingakerfi
Akureyri
spellingShingle Landfræði
Hjólreiðar
Samgöngur
Landupplýsingakerfi
Akureyri
Margrét Mazmanian Róbertsdóttir 1984-
Samanburður á vettvangsathugunum og loftmyndatúlkun við mat á gæðum hjólaleiða. Dæmi frá Akureyri
topic_facet Landfræði
Hjólreiðar
Samgöngur
Landupplýsingakerfi
Akureyri
description Á síðustu árum hefur hjólreiðafólki fjölgað á landinu öllu og hefur mikið verið unnið að bættum hjólreiðasamgöngum í Reykjavík til þess að koma til móts við þessa fjölgun. Slík uppbygging hefur ekki átt sér stað enn sem komið er á Akureyri en eitt af deilimarkmiðum aðalskipulags Akureyrarbæjar 2005–2018 er að draga úr umferð og bæta aðstæður fyrir hjólreiðar. Markmið rannsóknar sem framkvæmd var á Akureyri haustið 2012, var að prófa aðferð með notkun loftmynda sem hægt er að bera saman við vettvangsaðferð við mat á gæðum hjólaleiða. Önnur aðferðin byggir á vettvangsathugun þar sem huglægt mat er notað við skráningu. Hin aðferðin byggir á lofmyndatúlkun með notkun loftmynda ásamt hæðarlíkani í LUK. Leitast var við að svara því hvort mikill munur væri á milli aðferða og hvort loftmyndatúlkun án verulegrar vettvangsvinnu sé raunhæfur kostur við mat á gæðum hjólaleiða. Að lokum voru niðurstöður settar fram myndrænt og aðferð við kortlagningu kynnt. Rannsóknin leiddi í ljós að kostir og gallar fylgja báðum aðferðum. Vettvangsathugun er mun tímafrekari aðferð, en með loftmyndatúlkun er hægt að greina stærra svæði á skemmri tíma. Nákvæmari niðurstöður fást hinsvegar með vettvangsaðferð og er því æskilegt að samnýta báðar aðferðir eða nota loftmyndatúlkun við grunnvinnslu og ljúka vinnslu með vettvangsathugun. Lykilorð: Akureyri, hjólreiðar, skipulag, landupplýsingakerfi, samgöngur. In the last few years the number of cyclists have increased in the country as a whole and a lot of emphasis on enhancing bicycle transportation in Reykjavík as a means of catering to this increase. Such groundwork has not, as of yet, been laid in Akureyri, but one of the objectives of the Akureyri municipality planning for 2005-2018 is to decrease traffic and improve conditions for bicycle riding. The objective of a study performed in Akureyri in the fall of 2012 was to try a method with the use of aerial photograph to be used in comparison with field studies to determine the quality of bicycle routes. The aerial photograph methods is ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Margrét Mazmanian Róbertsdóttir 1984-
author_facet Margrét Mazmanian Róbertsdóttir 1984-
author_sort Margrét Mazmanian Róbertsdóttir 1984-
title Samanburður á vettvangsathugunum og loftmyndatúlkun við mat á gæðum hjólaleiða. Dæmi frá Akureyri
title_short Samanburður á vettvangsathugunum og loftmyndatúlkun við mat á gæðum hjólaleiða. Dæmi frá Akureyri
title_full Samanburður á vettvangsathugunum og loftmyndatúlkun við mat á gæðum hjólaleiða. Dæmi frá Akureyri
title_fullStr Samanburður á vettvangsathugunum og loftmyndatúlkun við mat á gæðum hjólaleiða. Dæmi frá Akureyri
title_full_unstemmed Samanburður á vettvangsathugunum og loftmyndatúlkun við mat á gæðum hjólaleiða. Dæmi frá Akureyri
title_sort samanburður á vettvangsathugunum og loftmyndatúlkun við mat á gæðum hjólaleiða. dæmi frá akureyri
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/13859
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Akureyri
Draga
Reykjavík
Svæði
geographic_facet Akureyri
Draga
Reykjavík
Svæði
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13859
_version_ 1766076871444791296