Meðalkostnaður íslenskra sveitarfélaga : fjöldi íbúa og sameining sveitarfélaga

Ritrýnd grein Í rannsókn þessari var breytileiki á meðalkostnaði í rekstri sveitarfélaga á Íslandi til skoðunar í þeim tilgangi að varpa ljósi á hvort meðalkostnaður sveitarfélaga geti lækkað við sameiningu þeirra. Ef stærðarhagkvæmni er í rekstri sveitarfélaga er mögulegt að þetta gerist. Sýnt hefu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Vífill Karlsson 1965-, Elías Árni Jónsson 1976-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13782