Þynning og dreifing á skólpi frá Akureyrarbæ út í Eyjafjörð

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefnið fjallar um þynningu og dreifingu á skólpi frá Akureyrarbæ út í Eyjaförð. Meginmarkmiðið var að athuga hvort reglugerð nr. 798/1999 um fráveitur og skólp stæðist umhverfismörk fyrir saurgerla miðað við núvernadi losun og einnig...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Davíð Viðarsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1370
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1370
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1370 2023-05-15T13:08:42+02:00 Þynning og dreifing á skólpi frá Akureyrarbæ út í Eyjafjörð Davíð Viðarsson Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1370 is ice http://hdl.handle.net/1946/1370 Akureyrarbær Frárennsli Fráveitukerfi Umhverfismál Auðlindafræði Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:59:32Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefnið fjallar um þynningu og dreifingu á skólpi frá Akureyrarbæ út í Eyjaförð. Meginmarkmiðið var að athuga hvort reglugerð nr. 798/1999 um fráveitur og skólp stæðist umhverfismörk fyrir saurgerla miðað við núvernadi losun og einnig við losun frá áætlaðri útrás. Verkefnið var unnið í samstarfi við Akureyrarbæ, Hafrannsóknarstofnun, Háskólann á Akureyri og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra. Gerð var ferilprófun með ferilefninu flúorescein til þess að athuga þynningu og dreifingu á skólpi á núverandi útrás og úr framtíðarútrás. Einnig var kortlagður botn á fyrirhuguðu lagnarstæði til mats á dreifingu skólpsins og til að meta hentuga lagningarleið fyrir áætlaða útrás. Meginniðurstöður ferilprófanna voru þær að núverandi útrás stenst ekki umhverfismörk reglugerðarinnar þar sem skólpmengaður sjór nær að landi við strendur milli Sandgerðisbótar og Krossaness, en þar eru hentug útvistarsvæði. Hins vegar stenst áætluð útrás reglugerðina en kortlagning fyrir áætlað útrás sýndi að útrásarpípan liggur yfir sker sem er illmögulegt að leggja hana yfir. Lykilorð: Ferilprófun, Flúorescein, Kortlagning sjávarbotns, Skólp. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Botn ENVELOPE(16.030,16.030,68.179,68.179) Strendur ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Akureyrarbær
Frárennsli
Fráveitukerfi
Umhverfismál
Auðlindafræði
spellingShingle Akureyrarbær
Frárennsli
Fráveitukerfi
Umhverfismál
Auðlindafræði
Davíð Viðarsson
Þynning og dreifing á skólpi frá Akureyrarbæ út í Eyjafjörð
topic_facet Akureyrarbær
Frárennsli
Fráveitukerfi
Umhverfismál
Auðlindafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefnið fjallar um þynningu og dreifingu á skólpi frá Akureyrarbæ út í Eyjaförð. Meginmarkmiðið var að athuga hvort reglugerð nr. 798/1999 um fráveitur og skólp stæðist umhverfismörk fyrir saurgerla miðað við núvernadi losun og einnig við losun frá áætlaðri útrás. Verkefnið var unnið í samstarfi við Akureyrarbæ, Hafrannsóknarstofnun, Háskólann á Akureyri og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra. Gerð var ferilprófun með ferilefninu flúorescein til þess að athuga þynningu og dreifingu á skólpi á núverandi útrás og úr framtíðarútrás. Einnig var kortlagður botn á fyrirhuguðu lagnarstæði til mats á dreifingu skólpsins og til að meta hentuga lagningarleið fyrir áætlaða útrás. Meginniðurstöður ferilprófanna voru þær að núverandi útrás stenst ekki umhverfismörk reglugerðarinnar þar sem skólpmengaður sjór nær að landi við strendur milli Sandgerðisbótar og Krossaness, en þar eru hentug útvistarsvæði. Hins vegar stenst áætluð útrás reglugerðina en kortlagning fyrir áætlað útrás sýndi að útrásarpípan liggur yfir sker sem er illmögulegt að leggja hana yfir. Lykilorð: Ferilprófun, Flúorescein, Kortlagning sjávarbotns, Skólp.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Davíð Viðarsson
author_facet Davíð Viðarsson
author_sort Davíð Viðarsson
title Þynning og dreifing á skólpi frá Akureyrarbæ út í Eyjafjörð
title_short Þynning og dreifing á skólpi frá Akureyrarbæ út í Eyjafjörð
title_full Þynning og dreifing á skólpi frá Akureyrarbæ út í Eyjafjörð
title_fullStr Þynning og dreifing á skólpi frá Akureyrarbæ út í Eyjafjörð
title_full_unstemmed Þynning og dreifing á skólpi frá Akureyrarbæ út í Eyjafjörð
title_sort þynning og dreifing á skólpi frá akureyrarbæ út í eyjafjörð
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/1370
long_lat ENVELOPE(16.030,16.030,68.179,68.179)
ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107)
geographic Akureyri
Botn
Strendur
geographic_facet Akureyri
Botn
Strendur
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1370
_version_ 1766111076930289664