Internet banking in Iceland : a comparison

Verkefnið er lokað Þetta verkefni felst í að lýsa og bera saman starfssemi og vöxt þriggja Internet banka á Íslandi. Internet bankaviðskipti urðu vinsæl á íslenska markaðinum fyrir um fimm árum síðan. Það hefur verið nauðsynlegt fyrir alla banka að vera með sína eigin Internet banka til að svara har...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tanja Sif Árnadóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:English
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1355
Description
Summary:Verkefnið er lokað Þetta verkefni felst í að lýsa og bera saman starfssemi og vöxt þriggja Internet banka á Íslandi. Internet bankaviðskipti urðu vinsæl á íslenska markaðinum fyrir um fimm árum síðan. Það hefur verið nauðsynlegt fyrir alla banka að vera með sína eigin Internet banka til að svara harðri samkeppni á markaðinum. Þessi skýrsla byrjar á því að segja sögu bankaviðskipta og þróunina sem átti sér stað til að gera bankakerfið eins og það er í dag. Síðan koma til umræðu mismunandi form rafrænna bankaviðskipta og er farið nánar út í aðalumræðuefnið, eða Internet banka. Sagt er frá staðreyndum varðandi vöxt á Internet bankakerfinu á Íslandi sem og í heiminum Eftir þetta, þrír af fjórum stærstu bönkum landsins eru rannsakaðir og Internet bankarnir þeirra skilgreindir, sem og starfssemi þeirra, eiginleikar, markaðssetning og vöxtur í venjulega bönkunum samanborið við vöxt í Internet bönkunum þeirra. Sagt er frá nokkrum tegundir áhrifa og starfssemi í Internet banka heiminum og eftir það stutt umræða um upplýsingarnar í köflunum á undan. Samanburður á Internet bönkum er gerður, varðandi mismunandi eiginleika og markaðssetningu og mismur á vexti og hvaða áhrifaþættir hafa áhrif á vöxtinn. Að lokum eru niðurstöður kynntar. Lykilorð: Internet, banki, vöxtur, notkun, þróun, samanburður.