„Pepsi max fituhlunkar." Samfélagsleg greining á fitufælni og afleiðingum hennar

Megintilgangur þessa verkefnis er að kynna hugtakið fitufælni fyrir lesendum, í hverju hún felist og hverjar afleiðingar hennar eru. Verkefnið er rannsóknarritgerð þar sem stuðst er við ritaðar heimildir víðs vegar að, meðal annars í formi ritrýndra greina og fræðibóka. Fitufælni er skilgreind sem s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tara Margrét Vilhjálmsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13546
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13546
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13546 2023-05-15T16:52:25+02:00 „Pepsi max fituhlunkar." Samfélagsleg greining á fitufælni og afleiðingum hennar "Pepsi max fatties." A societal analysis of fat phobia and its implications Tara Margrét Vilhjálmsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2012-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13546 is ice http://hdl.handle.net/1946/13546 Félagsráðgjöf Líkamsímynd Átraskanir Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:58:52Z Megintilgangur þessa verkefnis er að kynna hugtakið fitufælni fyrir lesendum, í hverju hún felist og hverjar afleiðingar hennar eru. Verkefnið er rannsóknarritgerð þar sem stuðst er við ritaðar heimildir víðs vegar að, meðal annars í formi ritrýndra greina og fræðibóka. Fitufælni er skilgreind sem sjúklegur ótti við líkamsfitu eða feitleika. Fitufælni hefur margvíslegt sögulegt og samfélagslegt samhengi og verður gerð grein fyrir því í verkefninu. Samkvæmt gagnrýnum nálgunum í félagsráðgjöf er slíkt samhengi talið mikilvægt til að varpa betur ljósi á hugtakið. Afleiðingar fitufælni eru taldar birtast í fitufordómum, neikvæðri líkamsímynd og átröskunum. Frekari afleiðingar þessara birtingarmynda eru ennfremur taldar neikvæðar og alvarlegar, og samkvæmt rannsóknum hafa þær allar fundist hér á landi. Færð verða rök fyrir því að afleiðingar fitufælni skuli teljast lýðheilsuvandamál sem sporna þurfi gegn. Farið verður nánar í hlutverk félagsráðgjafans hvað það varðar og fjallað um kenninga- og vinnuramma sem geta nýst honum í þeim tilgangi, bæði á micro- og macrostigi. Lykilorð: Fitufælni, fitufordómar, líkamsímynd, átröskun, félagsráðgjöf. The main goal of this essay is to introduce the concept of fat phobia and its implications. The essay is a research project which relies on written material, mostly in the form of peer-reviewed articles and books. Fat phobia is defined as a pathological fear of fatness and has diverse historical and societal contexts which will be further clarified. According to radical approaches in social work this is considered crucial to enhance understanding of the concept. The consequences of fat phobia are considered to be fat prejudice, negative body image and eating disorders. The implications of these consequences are furthermore negative and critical, and all of them can be found in Iceland. Considering this, fat phobia should be regarded as a public health problem. The role of the social worker regarding this will be considered and a theory- and practice frame presented which can be ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Líkamsímynd
Átraskanir
spellingShingle Félagsráðgjöf
Líkamsímynd
Átraskanir
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir 1987-
„Pepsi max fituhlunkar." Samfélagsleg greining á fitufælni og afleiðingum hennar
topic_facet Félagsráðgjöf
Líkamsímynd
Átraskanir
description Megintilgangur þessa verkefnis er að kynna hugtakið fitufælni fyrir lesendum, í hverju hún felist og hverjar afleiðingar hennar eru. Verkefnið er rannsóknarritgerð þar sem stuðst er við ritaðar heimildir víðs vegar að, meðal annars í formi ritrýndra greina og fræðibóka. Fitufælni er skilgreind sem sjúklegur ótti við líkamsfitu eða feitleika. Fitufælni hefur margvíslegt sögulegt og samfélagslegt samhengi og verður gerð grein fyrir því í verkefninu. Samkvæmt gagnrýnum nálgunum í félagsráðgjöf er slíkt samhengi talið mikilvægt til að varpa betur ljósi á hugtakið. Afleiðingar fitufælni eru taldar birtast í fitufordómum, neikvæðri líkamsímynd og átröskunum. Frekari afleiðingar þessara birtingarmynda eru ennfremur taldar neikvæðar og alvarlegar, og samkvæmt rannsóknum hafa þær allar fundist hér á landi. Færð verða rök fyrir því að afleiðingar fitufælni skuli teljast lýðheilsuvandamál sem sporna þurfi gegn. Farið verður nánar í hlutverk félagsráðgjafans hvað það varðar og fjallað um kenninga- og vinnuramma sem geta nýst honum í þeim tilgangi, bæði á micro- og macrostigi. Lykilorð: Fitufælni, fitufordómar, líkamsímynd, átröskun, félagsráðgjöf. The main goal of this essay is to introduce the concept of fat phobia and its implications. The essay is a research project which relies on written material, mostly in the form of peer-reviewed articles and books. Fat phobia is defined as a pathological fear of fatness and has diverse historical and societal contexts which will be further clarified. According to radical approaches in social work this is considered crucial to enhance understanding of the concept. The consequences of fat phobia are considered to be fat prejudice, negative body image and eating disorders. The implications of these consequences are furthermore negative and critical, and all of them can be found in Iceland. Considering this, fat phobia should be regarded as a public health problem. The role of the social worker regarding this will be considered and a theory- and practice frame presented which can be ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Tara Margrét Vilhjálmsdóttir 1987-
author_facet Tara Margrét Vilhjálmsdóttir 1987-
author_sort Tara Margrét Vilhjálmsdóttir 1987-
title „Pepsi max fituhlunkar." Samfélagsleg greining á fitufælni og afleiðingum hennar
title_short „Pepsi max fituhlunkar." Samfélagsleg greining á fitufælni og afleiðingum hennar
title_full „Pepsi max fituhlunkar." Samfélagsleg greining á fitufælni og afleiðingum hennar
title_fullStr „Pepsi max fituhlunkar." Samfélagsleg greining á fitufælni og afleiðingum hennar
title_full_unstemmed „Pepsi max fituhlunkar." Samfélagsleg greining á fitufælni og afleiðingum hennar
title_sort „pepsi max fituhlunkar." samfélagsleg greining á fitufælni og afleiðingum hennar
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13546
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13546
_version_ 1766042651744796672