Úr sveitabæ í sveitaborg : hugmyndir Reykvíkinga um hlutverk heimilisins og einkarými innan borgarinnar

Ritgerð til M.A. prófs í menningarfræði við Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst Megin viðfangsefni þessarar ritgerðar er Reykjavíkurborg. Hún hefur oft legið undir ámæli fyrir að vera strjálbýl borg, dreifð og gisin. Það er ekki að ósekju enda tekur borgin gríðarlega mikið pláss miðað við hversu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Una Sigurðardóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst, Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13490