Könnun á stöðu og þjónustu félagsráðgjafar við bráðadeildir FSA

Höfundur kannaði stöðu félagsráðgjafar við bráðadeildir Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Eigindlegar samræður voru við 22 meðrannsakendur. Þar af voru samræður við sjö sjúklinga bráðadeilda og tvo aðstandendur. Hugarflugsfundir voru með fjórum rýnihópum sem samanstóðu af 13 þverfaglegum tilvísandi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynja Óskarsdóttir 1950-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13485
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13485
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13485 2023-05-15T13:08:20+02:00 Könnun á stöðu og þjónustu félagsráðgjafar við bráðadeildir FSA Brynja Óskarsdóttir 1950- Háskóli Íslands 2006-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13485 is ice http://hdl.handle.net/1946/13485 Félagsráðgjöf Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Social work Thesis Master's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:53:13Z Höfundur kannaði stöðu félagsráðgjafar við bráðadeildir Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Eigindlegar samræður voru við 22 meðrannsakendur. Þar af voru samræður við sjö sjúklinga bráðadeilda og tvo aðstandendur. Hugarflugsfundir voru með fjórum rýnihópum sem samanstóðu af 13 þverfaglegum tilvísandi samstarfsaðilum af sjúkrahúsinu. Staða félagsráðgjafar var skoðuð út frá fræðilegum hugmyndum um læknisfræðilegt (e. biological/medical approach) andstætt sálfélagslegt (e. psychosocial approach) heilbrigðilíkan. Sjúkrahúss-félagsráðgjöf starfar á snertifleti þessara heilbrigðilíkana og hefur myndað lífsálfélagslegt (e. biopsychosocial approch) heilbrigðilíkan. Staða félagsráðgjafar við FSA var rannsökuð út frá því sjónarhorni. Fræðikenningar um samvinnu fagaðila í heilbrigðisþjónustu voru skoðaðar. Einnig kenningar um notendasamráð í ljósi breytinga sem nú eru að gerast á alþjóðavettvangi og innan íslensks velferðarsamfélags og heilbrigðisþjónustu. Skipulag heilbrigðisþjónustu setur sjúkrahússfélagsráðgjöf mörk. Rannsóknin leggur grunn að símati gagnreyndrar þjónustu en kenningar um kerfisbundna greiningu þjónustukerfa voru athugaðar með þetta í huga. Rannsóknin sýndi að notendur þjónustunnar og samstarfsaðilar eru sammála um nauðsyn þess að félagsráðgjafaþjónusta sé við bráðadeildir sjúkrahússins. Það veitir öryggi að hafa samvinnu við og greiðan aðgang að slíkri þjónustu í nærsamfélagi. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Social work
spellingShingle Félagsráðgjöf
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Social work
Brynja Óskarsdóttir 1950-
Könnun á stöðu og þjónustu félagsráðgjafar við bráðadeildir FSA
topic_facet Félagsráðgjöf
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Social work
description Höfundur kannaði stöðu félagsráðgjafar við bráðadeildir Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Eigindlegar samræður voru við 22 meðrannsakendur. Þar af voru samræður við sjö sjúklinga bráðadeilda og tvo aðstandendur. Hugarflugsfundir voru með fjórum rýnihópum sem samanstóðu af 13 þverfaglegum tilvísandi samstarfsaðilum af sjúkrahúsinu. Staða félagsráðgjafar var skoðuð út frá fræðilegum hugmyndum um læknisfræðilegt (e. biological/medical approach) andstætt sálfélagslegt (e. psychosocial approach) heilbrigðilíkan. Sjúkrahúss-félagsráðgjöf starfar á snertifleti þessara heilbrigðilíkana og hefur myndað lífsálfélagslegt (e. biopsychosocial approch) heilbrigðilíkan. Staða félagsráðgjafar við FSA var rannsökuð út frá því sjónarhorni. Fræðikenningar um samvinnu fagaðila í heilbrigðisþjónustu voru skoðaðar. Einnig kenningar um notendasamráð í ljósi breytinga sem nú eru að gerast á alþjóðavettvangi og innan íslensks velferðarsamfélags og heilbrigðisþjónustu. Skipulag heilbrigðisþjónustu setur sjúkrahússfélagsráðgjöf mörk. Rannsóknin leggur grunn að símati gagnreyndrar þjónustu en kenningar um kerfisbundna greiningu þjónustukerfa voru athugaðar með þetta í huga. Rannsóknin sýndi að notendur þjónustunnar og samstarfsaðilar eru sammála um nauðsyn þess að félagsráðgjafaþjónusta sé við bráðadeildir sjúkrahússins. Það veitir öryggi að hafa samvinnu við og greiðan aðgang að slíkri þjónustu í nærsamfélagi.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Brynja Óskarsdóttir 1950-
author_facet Brynja Óskarsdóttir 1950-
author_sort Brynja Óskarsdóttir 1950-
title Könnun á stöðu og þjónustu félagsráðgjafar við bráðadeildir FSA
title_short Könnun á stöðu og þjónustu félagsráðgjafar við bráðadeildir FSA
title_full Könnun á stöðu og þjónustu félagsráðgjafar við bráðadeildir FSA
title_fullStr Könnun á stöðu og þjónustu félagsráðgjafar við bráðadeildir FSA
title_full_unstemmed Könnun á stöðu og þjónustu félagsráðgjafar við bráðadeildir FSA
title_sort könnun á stöðu og þjónustu félagsráðgjafar við bráðadeildir fsa
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/13485
long_lat ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
geographic Akureyri
Setur
geographic_facet Akureyri
Setur
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13485
_version_ 1766083204225171456