Ávöxtun skulda- og hlutabréfa

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verðbréfaviðskipti eru í eðli sínu áhættusöm vegna þess að ekki er hægt að vita nákvæmlega hver ávöxtun af hverju hluta- eða skuldabréfi verður þegar viðskiptin fara fram. Ástæða þess er að verðþróun verðbréfa er háð mörgum samverkandi þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Steinn Viðar Gunnarsson, Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2002
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1345
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1345
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1345 2023-05-15T13:08:46+02:00 Ávöxtun skulda- og hlutabréfa Steinn Viðar Gunnarsson Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson Háskólinn á Akureyri 2002 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1345 is ice http://hdl.handle.net/1946/1345 Háskólinn á Akureyri Skuldabréf Hlutabréf Verðbréfaviðskipti Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2002 ftskemman 2022-12-11T06:58:11Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verðbréfaviðskipti eru í eðli sínu áhættusöm vegna þess að ekki er hægt að vita nákvæmlega hver ávöxtun af hverju hluta- eða skuldabréfi verður þegar viðskiptin fara fram. Ástæða þess er að verðþróun verðbréfa er háð mörgum samverkandi þáttum. Helstu áhrifaþættir á verðþróun tengjast innra umhverfi fyrirtækisins sem og því efnahagsumhverfi sem það starfar innan. Framtíðarspá á ávöxtun af einstaka verðbréfi verður því erfið og ávallt er til staðar viss óvissa um þá ávöxtun sem kemur til með að verða af verðbréfinu eftir kaupin. Þessi óvissa er þó mismikil eftir því í hvers konar verðbréfi fjárfest er. Almennt eru hlutabréf áhættumeiri fjárfesting en skuldabréf og gera fjárfestar því hærri ávöxtunarkröfu til slíkrar fjárfestingar. Metið verður út frá sögulegum gögnum hvort hlutabréf sama fyrirtækis eða skuldabréf gefi af sér hærri ávöxtun yfir ákveðið tímabil. Verkefnið byggist á því að meta hvort fjárfestar séu þar af leiðandi betur staddir með því að kaupa hluta- eða skuldabréf viðkomandi fyrirtækis. Lykilorð • Skuldabréf • Hlutabréf • Ávöxtun • Áhætta • Samanburður Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri Háskólinn á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Háskólinn á Akureyri
Skuldabréf
Hlutabréf
Verðbréfaviðskipti
Viðskiptafræði
spellingShingle Háskólinn á Akureyri
Skuldabréf
Hlutabréf
Verðbréfaviðskipti
Viðskiptafræði
Steinn Viðar Gunnarsson
Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson
Ávöxtun skulda- og hlutabréfa
topic_facet Háskólinn á Akureyri
Skuldabréf
Hlutabréf
Verðbréfaviðskipti
Viðskiptafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verðbréfaviðskipti eru í eðli sínu áhættusöm vegna þess að ekki er hægt að vita nákvæmlega hver ávöxtun af hverju hluta- eða skuldabréfi verður þegar viðskiptin fara fram. Ástæða þess er að verðþróun verðbréfa er háð mörgum samverkandi þáttum. Helstu áhrifaþættir á verðþróun tengjast innra umhverfi fyrirtækisins sem og því efnahagsumhverfi sem það starfar innan. Framtíðarspá á ávöxtun af einstaka verðbréfi verður því erfið og ávallt er til staðar viss óvissa um þá ávöxtun sem kemur til með að verða af verðbréfinu eftir kaupin. Þessi óvissa er þó mismikil eftir því í hvers konar verðbréfi fjárfest er. Almennt eru hlutabréf áhættumeiri fjárfesting en skuldabréf og gera fjárfestar því hærri ávöxtunarkröfu til slíkrar fjárfestingar. Metið verður út frá sögulegum gögnum hvort hlutabréf sama fyrirtækis eða skuldabréf gefi af sér hærri ávöxtun yfir ákveðið tímabil. Verkefnið byggist á því að meta hvort fjárfestar séu þar af leiðandi betur staddir með því að kaupa hluta- eða skuldabréf viðkomandi fyrirtækis. Lykilorð • Skuldabréf • Hlutabréf • Ávöxtun • Áhætta • Samanburður
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Steinn Viðar Gunnarsson
Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson
author_facet Steinn Viðar Gunnarsson
Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson
author_sort Steinn Viðar Gunnarsson
title Ávöxtun skulda- og hlutabréfa
title_short Ávöxtun skulda- og hlutabréfa
title_full Ávöxtun skulda- og hlutabréfa
title_fullStr Ávöxtun skulda- og hlutabréfa
title_full_unstemmed Ávöxtun skulda- og hlutabréfa
title_sort ávöxtun skulda- og hlutabréfa
publishDate 2002
url http://hdl.handle.net/1946/1345
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
Háskólinn á Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
Háskólinn á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1345
_version_ 1766123353378127872