Ferðaþjónusta í náttúru Skagafjarðar, er hún sjálfbær?

Í þessu verkefni verður fjallað um fyrirtæki sem stunda ferðaþjónustu í náttúru Skagafjarðar og hvort að þau fyrirtæki leggi áherslu á að stunda sjálfbæra ferðaþjónustu. Sjálfbær ferðaþjónusta byggist á ákveðinni hugmyndafræði og hefur verið notuð í stefnumótunum frá hinu opinbera. Einnig hefur hugt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Gottsveinsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13389