Félag kvenna í atvinnurekstri og veiting viðurkenningar til Já

Stuðla árlegar viðurkenningar Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA) til kvenna í atvinnulífinu að auknu kynjafnrétti í íslensku samfélagi, eða viðhalda þær misrétti? Rannsóknin beinist að því að svara þessu og skoða um leið tilganginn með FKA og viðurkenningum félagsins. Í ár var viðurkenning FKA til...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anna Pála Sverrisdóttir 1983-, Elva Björk Sverrisdóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13383
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13383
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13383 2023-05-15T13:08:30+02:00 Félag kvenna í atvinnurekstri og veiting viðurkenningar til Já Anna Pála Sverrisdóttir 1983- Elva Björk Sverrisdóttir 1973- Háskóli Íslands 2012-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13383 is ice Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Stjórnmálafræðideild http://hdl.handle.net/1946/13383 Þjóðarspegillinn 2012 Rannsóknir í félagsvísindum XIII Stjórnmálafræði Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:59:16Z Stuðla árlegar viðurkenningar Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA) til kvenna í atvinnulífinu að auknu kynjafnrétti í íslensku samfélagi, eða viðhalda þær misrétti? Rannsóknin beinist að því að svara þessu og skoða um leið tilganginn með FKA og viðurkenningum félagsins. Í ár var viðurkenning FKA til fyrirtækisins Já gagnrýnd á þeim forsendum að fyrirtækið hefði ekki stuðlað að jafnrétti í verki, heldur þvert á móti. Gagnrýnin byggðist einkum á því að vinnustöð á Akureyri hefði verið lögð niður og 19 konur misst vinnuna. Þá voru viðskipti Já við Egil „Gillz“ Einarsson gagnrýnd með þeim rökum að hann stæði fyrir allt annað en jafnrétti kynja. Opinber umræða sem snýr að þessari gagnrýni er greind, bæði fréttir af málinu og umræða af hálfu FKA vegna gagnrýninnar. Við greiningu gagna er stuðst við kenningar um hugtakið „styðjandi kvenleiki“, en kjarninn í styðjandi kvenleika er sá að að viðhalda ráðandi karlmennsku og þar með samfélagslegum völdum karla. Helstu niðurstöður eru þær að afstaða FKA sem fram kom í umræðum um veitingu viðurkenningarinnar sem gagnrýnd var sé í raun opin gildra styðjandi kvenleika. Hún getur leitt til þess að viðurkenningin sé veitt fyrirtæki sem ýtir undir ráðandi karlmennsku og gengur gegn jafnrétti kynja í rekstri sínum að öðru leyti en því að hafa konur í stjórnunarstöðum Article in Journal/Newspaper Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðarspegillinn 2012
Rannsóknir í félagsvísindum XIII
Stjórnmálafræði
spellingShingle Þjóðarspegillinn 2012
Rannsóknir í félagsvísindum XIII
Stjórnmálafræði
Anna Pála Sverrisdóttir 1983-
Elva Björk Sverrisdóttir 1973-
Félag kvenna í atvinnurekstri og veiting viðurkenningar til Já
topic_facet Þjóðarspegillinn 2012
Rannsóknir í félagsvísindum XIII
Stjórnmálafræði
description Stuðla árlegar viðurkenningar Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA) til kvenna í atvinnulífinu að auknu kynjafnrétti í íslensku samfélagi, eða viðhalda þær misrétti? Rannsóknin beinist að því að svara þessu og skoða um leið tilganginn með FKA og viðurkenningum félagsins. Í ár var viðurkenning FKA til fyrirtækisins Já gagnrýnd á þeim forsendum að fyrirtækið hefði ekki stuðlað að jafnrétti í verki, heldur þvert á móti. Gagnrýnin byggðist einkum á því að vinnustöð á Akureyri hefði verið lögð niður og 19 konur misst vinnuna. Þá voru viðskipti Já við Egil „Gillz“ Einarsson gagnrýnd með þeim rökum að hann stæði fyrir allt annað en jafnrétti kynja. Opinber umræða sem snýr að þessari gagnrýni er greind, bæði fréttir af málinu og umræða af hálfu FKA vegna gagnrýninnar. Við greiningu gagna er stuðst við kenningar um hugtakið „styðjandi kvenleiki“, en kjarninn í styðjandi kvenleika er sá að að viðhalda ráðandi karlmennsku og þar með samfélagslegum völdum karla. Helstu niðurstöður eru þær að afstaða FKA sem fram kom í umræðum um veitingu viðurkenningarinnar sem gagnrýnd var sé í raun opin gildra styðjandi kvenleika. Hún getur leitt til þess að viðurkenningin sé veitt fyrirtæki sem ýtir undir ráðandi karlmennsku og gengur gegn jafnrétti kynja í rekstri sínum að öðru leyti en því að hafa konur í stjórnunarstöðum
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Anna Pála Sverrisdóttir 1983-
Elva Björk Sverrisdóttir 1973-
author_facet Anna Pála Sverrisdóttir 1983-
Elva Björk Sverrisdóttir 1973-
author_sort Anna Pála Sverrisdóttir 1983-
title Félag kvenna í atvinnurekstri og veiting viðurkenningar til Já
title_short Félag kvenna í atvinnurekstri og veiting viðurkenningar til Já
title_full Félag kvenna í atvinnurekstri og veiting viðurkenningar til Já
title_fullStr Félag kvenna í atvinnurekstri og veiting viðurkenningar til Já
title_full_unstemmed Félag kvenna í atvinnurekstri og veiting viðurkenningar til Já
title_sort félag kvenna í atvinnurekstri og veiting viðurkenningar til já
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13383
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Akureyri
Kvenna
geographic_facet Akureyri
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Stjórnmálafræðideild
http://hdl.handle.net/1946/13383
_version_ 1766094038059974656