Ramadan in Iceland. A spiritual and social process

Grein mín og fyrirlestur munu fjalla um hvernig Ramadanmánuður, hin helgi föstumánuður múslíma er haldinn á Íslandi. Byggt er á vettvangsrannsókn og þátttökuaðferð meðal múslíma í tveimur íslömskum trúfélögum í Reykjavík og borið saman við samskonar helgihald annars staðar. Ramadan er níundi mánuður...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristján Þór Sigurðsson 1954-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:English
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13346
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13346
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13346 2023-05-15T16:50:29+02:00 Ramadan in Iceland. A spiritual and social process Kristján Þór Sigurðsson 1954- Háskóli Íslands 2012-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13346 en eng Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Félags- og mannvísindadeild http://hdl.handle.net/1946/13346 Þjóðarspegillinn 2012 Rannsóknir í félagsvísindum XIII Mannfræði Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:57:10Z Grein mín og fyrirlestur munu fjalla um hvernig Ramadanmánuður, hin helgi föstumánuður múslíma er haldinn á Íslandi. Byggt er á vettvangsrannsókn og þátttökuaðferð meðal múslíma í tveimur íslömskum trúfélögum í Reykjavík og borið saman við samskonar helgihald annars staðar. Ramadan er níundi mánuður í íslömsku tímatali en í þeim mánuði hófst opinberun Kóransins þar sem erkiengillinn Gabríel miðlaði orðum Guðs til spámannsins Múhameðs. Orðið Ramadan þýðir glóandi hiti, sviðin jörð eða skortur og vísar í eðli eyðimerkurinnar. Ramadan stendur yfir frá því að mánasigð hins nýja tungls hins níunda mánaðar sést á himni og þar til samskonar sýn sést fjórum vikum síðar. Í þessum mánuði fasta múslímar frá dögun til sólseturs og stunda bænahald í meira mæli en annars og hlýða á allan Kóraninn. Félagsleg samskipti og fjölskyldutengsl aukast til muna og mikilvægi þess að láta gott af sér leiða og betrumbæta sjálfan sig sömuleiðis. Ég mun bera saman framkvæmd trúarathafna í hinum tveimur trúfélögum, en á þeim er ákveðinn munur og mun einnig líta til annarra landa til samanburðar. Ég mun gera grein fyrir hinum fjölbreytilegu þáttum sem tengjast þessum mánuði; andlegum, félagslegum og líkamlegum, en vitund og virkni hvað það varðar er í hávegum höfð. Article in Journal/Newspaper Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Þjóðarspegillinn 2012
Rannsóknir í félagsvísindum XIII
Mannfræði
spellingShingle Þjóðarspegillinn 2012
Rannsóknir í félagsvísindum XIII
Mannfræði
Kristján Þór Sigurðsson 1954-
Ramadan in Iceland. A spiritual and social process
topic_facet Þjóðarspegillinn 2012
Rannsóknir í félagsvísindum XIII
Mannfræði
description Grein mín og fyrirlestur munu fjalla um hvernig Ramadanmánuður, hin helgi föstumánuður múslíma er haldinn á Íslandi. Byggt er á vettvangsrannsókn og þátttökuaðferð meðal múslíma í tveimur íslömskum trúfélögum í Reykjavík og borið saman við samskonar helgihald annars staðar. Ramadan er níundi mánuður í íslömsku tímatali en í þeim mánuði hófst opinberun Kóransins þar sem erkiengillinn Gabríel miðlaði orðum Guðs til spámannsins Múhameðs. Orðið Ramadan þýðir glóandi hiti, sviðin jörð eða skortur og vísar í eðli eyðimerkurinnar. Ramadan stendur yfir frá því að mánasigð hins nýja tungls hins níunda mánaðar sést á himni og þar til samskonar sýn sést fjórum vikum síðar. Í þessum mánuði fasta múslímar frá dögun til sólseturs og stunda bænahald í meira mæli en annars og hlýða á allan Kóraninn. Félagsleg samskipti og fjölskyldutengsl aukast til muna og mikilvægi þess að láta gott af sér leiða og betrumbæta sjálfan sig sömuleiðis. Ég mun bera saman framkvæmd trúarathafna í hinum tveimur trúfélögum, en á þeim er ákveðinn munur og mun einnig líta til annarra landa til samanburðar. Ég mun gera grein fyrir hinum fjölbreytilegu þáttum sem tengjast þessum mánuði; andlegum, félagslegum og líkamlegum, en vitund og virkni hvað það varðar er í hávegum höfð.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Kristján Þór Sigurðsson 1954-
author_facet Kristján Þór Sigurðsson 1954-
author_sort Kristján Þór Sigurðsson 1954-
title Ramadan in Iceland. A spiritual and social process
title_short Ramadan in Iceland. A spiritual and social process
title_full Ramadan in Iceland. A spiritual and social process
title_fullStr Ramadan in Iceland. A spiritual and social process
title_full_unstemmed Ramadan in Iceland. A spiritual and social process
title_sort ramadan in iceland. a spiritual and social process
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13346
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Félags- og mannvísindadeild
http://hdl.handle.net/1946/13346
_version_ 1766040627173130240