„Maður bíður meira eftir þrettándanum en eftir jólunum!“ Form, hlutverk og þróun þrettándans í Vestmannaeyjum

Í þessari ritgerð er form, hlutverk og þróun þrettándans í Vestmannaeyjum kannaður út frá kenningum um sviðslist. Eftirfarandi ritgerð er skipt upp í fimm kafla. Í fyrsta kaflanum er gert grein fyrir rannsóknarefninu og þeim rannsóknaraðferðum sem notaðar voru. Einnig verður lítillega farið yfir fyr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrefna Díana Viðarsdóttir 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13265
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13265
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13265 2023-05-15T18:42:46+02:00 „Maður bíður meira eftir þrettándanum en eftir jólunum!“ Form, hlutverk og þróun þrettándans í Vestmannaeyjum “I always look more forward to Twelfth night than Christmas.” Structure, Function and Development of Twelfth Night in Westman Islands Hrefna Díana Viðarsdóttir 1978- Háskóli Íslands 2012-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13265 is ice http://hdl.handle.net/1946/13265 Þjóðfræði Þrettándinn Vestmannaeyjar Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:57:31Z Í þessari ritgerð er form, hlutverk og þróun þrettándans í Vestmannaeyjum kannaður út frá kenningum um sviðslist. Eftirfarandi ritgerð er skipt upp í fimm kafla. Í fyrsta kaflanum er gert grein fyrir rannsóknarefninu og þeim rannsóknaraðferðum sem notaðar voru. Einnig verður lítillega farið yfir fyrri rannsóknir annarra fræðimanna á þessu sviði bæði erlendis og hérlendis. Í öðrum kafla verða þær kenningar sem notaðar verða í ritgerðinni kynntar. Í þriðja kafla verður saga þrettándans rakin, eða þeir siðir sem hafa verið við lýði við lok jólatímabilsins, bæði erlendis og hérlendis, og að lokum í Vestmannaeyjum. Þar hefur þessum tímamótum verið fagnað með dulbúningar- og heimsóknarsið, blysför, álfadansi, jólasveinum og loks tröllum og púkum. Í fjórða kafla verður form hátíðahaldanna rannsakað út frá kenningum um sviðslist og hlutverk hennar eða virkni gerð skil. Jafnframt verður gert grein fyrir þróun hátíðahalda þrettándans í Vestmannaeyjum fram til dagsins í dag. Að síðustu verða hátíðahöld þrettándans í Vestmannaeyjum greind í ljósi þeirra kenninga sem þá hafa verið raktar Thesis Vestmannaeyjar Skemman (Iceland) Vestmannaeyjar ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362) Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
Þrettándinn
Vestmannaeyjar
spellingShingle Þjóðfræði
Þrettándinn
Vestmannaeyjar
Hrefna Díana Viðarsdóttir 1978-
„Maður bíður meira eftir þrettándanum en eftir jólunum!“ Form, hlutverk og þróun þrettándans í Vestmannaeyjum
topic_facet Þjóðfræði
Þrettándinn
Vestmannaeyjar
description Í þessari ritgerð er form, hlutverk og þróun þrettándans í Vestmannaeyjum kannaður út frá kenningum um sviðslist. Eftirfarandi ritgerð er skipt upp í fimm kafla. Í fyrsta kaflanum er gert grein fyrir rannsóknarefninu og þeim rannsóknaraðferðum sem notaðar voru. Einnig verður lítillega farið yfir fyrri rannsóknir annarra fræðimanna á þessu sviði bæði erlendis og hérlendis. Í öðrum kafla verða þær kenningar sem notaðar verða í ritgerðinni kynntar. Í þriðja kafla verður saga þrettándans rakin, eða þeir siðir sem hafa verið við lýði við lok jólatímabilsins, bæði erlendis og hérlendis, og að lokum í Vestmannaeyjum. Þar hefur þessum tímamótum verið fagnað með dulbúningar- og heimsóknarsið, blysför, álfadansi, jólasveinum og loks tröllum og púkum. Í fjórða kafla verður form hátíðahaldanna rannsakað út frá kenningum um sviðslist og hlutverk hennar eða virkni gerð skil. Jafnframt verður gert grein fyrir þróun hátíðahalda þrettándans í Vestmannaeyjum fram til dagsins í dag. Að síðustu verða hátíðahöld þrettándans í Vestmannaeyjum greind í ljósi þeirra kenninga sem þá hafa verið raktar
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hrefna Díana Viðarsdóttir 1978-
author_facet Hrefna Díana Viðarsdóttir 1978-
author_sort Hrefna Díana Viðarsdóttir 1978-
title „Maður bíður meira eftir þrettándanum en eftir jólunum!“ Form, hlutverk og þróun þrettándans í Vestmannaeyjum
title_short „Maður bíður meira eftir þrettándanum en eftir jólunum!“ Form, hlutverk og þróun þrettándans í Vestmannaeyjum
title_full „Maður bíður meira eftir þrettándanum en eftir jólunum!“ Form, hlutverk og þróun þrettándans í Vestmannaeyjum
title_fullStr „Maður bíður meira eftir þrettándanum en eftir jólunum!“ Form, hlutverk og þróun þrettándans í Vestmannaeyjum
title_full_unstemmed „Maður bíður meira eftir þrettándanum en eftir jólunum!“ Form, hlutverk og þróun þrettándans í Vestmannaeyjum
title_sort „maður bíður meira eftir þrettándanum en eftir jólunum!“ form, hlutverk og þróun þrettándans í vestmannaeyjum
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13265
long_lat ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
geographic Vestmannaeyjar
Maður
geographic_facet Vestmannaeyjar
Maður
genre Vestmannaeyjar
genre_facet Vestmannaeyjar
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13265
_version_ 1766232544742735872